Náttúrufræðingurinn - 2000, Side 15
6. mynd. Fjöldi unninna refa (fullorðinna) á Vestfjarðakjálka lýsir sennilega vel
langtímabreytingum á stœrð refastofnsins þar. Refastofninn minnkaði frá því á sjötta
áratugnum og fram á áttunda áratug aldarinnar. Hann var í lágmarki á árunum 1972—
1978 en hefur stœkkað mikið síðan. Gotstærð, mœld sem meðalfjöldi unninna yrðlinga á
hverju greni, hœkkaði um þriðjung á fækkunartímabilinu og hefur haldist há síðan. - The
number of (adult) foxes killed in the Westfjords probably represents the long-term changes
in the size of the arctic fox population there. The population decreased from the 1950’s
until the 1970’s but has increased in size since then (histogram). The litter sixe, measured
as mean no. ofcubs caughtper den, increased while the population size decreased, but has
remained high since then.
■ HEIMILDIR
Clarke, G.M. 1980. Statistics and Experimental
Design. Edward Arnold Ltd., London. 2. útg.
188 bls.
Hólmfríður Sigþórsdóttir, Ester Rut Unnsteins-
dóttir & Páll Hersteinsson 1999. Sumarfæða
fullorðinna refa (Alopex lagopus), fæða borin
heim og fæðuleifar á grenjum við sjávarsíðuna.
Líffræðirannsóknir á íslandi. Afmælisráð-
stefna Líffræðifélags íslands, 19.-21. nóv.
1999 (útdráttur).
Páll Hersteinsson 1987. Langtímasveiflur í
refaveiði. Fréttabréf veiðistjóra 31. 12-24.
Páll Hersteinsson 1999. Refimir á Horn-
ströndum. Ritverk, Reykjavík. 112 bls.
Páll Hersteinsson & D.W. Macdonald 1982.
Some comparisons between red and arctic
foxes, Vulpes vulpes and Alopex lagopus, as
revealed by radio tracking. Syrnp. zool. Soc.,
London 49. 259-289.
Prestrud, P. 1992. Arctic foxes in Svalbard:
Population ecology and rabies. Dr.philos.-
ritgerð, Norsk Polarinstitutt, Osló.
■ SUMMARY
TheArctic Fox in Hornstrandir:
Number of Dens Occupied and
Dispersal of Foxes out of the Rfserve.
Arctic foxes (Alopex lagopus) have been pro-
tected in the Hornstrandir Nature Reserve since
July 1994. A total of 172 arctic-fox dens are now
known in the reserve, or 0.3 dens/km2. In the
141