Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 26
3. mynd. Dúfuhreiður í bergsprungu við Djúpavog í Berufirði 20. júní 1989. Ljósm. Skarphéðinn G. Þórisson. dúfnaunga heldur þvert á móti, var ætíð hræddur, varð aldrei fingurvanur né vandist yfirhöfuð við nokkurn dúfnasið. Var því að lokum eina úrræðið að sleppa honum og varð hann sannarlega frelsinu feginn, flaug út með firði og hefir aldrei látið sjá sig aftur. Meðheimildarmenn Agústs voru og eru sem áður segir Færeyingar og er mér tjáð að þeir hafi kannast við ættarmótið. Ágúst og aðrir hafa tjáð mér að þessi villti bjargdúfustofn, sem ég tel hafið yfir allan vafa að sé kominn til Mið-Austfjarða frá Færeyjum, hafi einkunt sest að á eftirtöldum stöðum við Norðfjarðarflóa: í Nípu, einkum undan Hundsvík, í Norð- fjarðarhorni, í norðanverðu Hellisfjarðar- nesi og að vísu víðar en auk þess, svo sem áður segir, við Mjóafjörð víða til norðurs, svo og við Reyðartjörð til suðurs, einkum austan- og norðanverðan, þ.á m. í nágrenni Eskifjarðar. Þar var þeim þó síðar útrýmt af misskilningi en þar höfðu áður, samkvæmt upplýsingum Eskfirðings nokkurs, Þórólfs að nafni, verið skræpur, af einhverjum ástæðum nefndar „sótdúfur", afkomendur þarlendra húsdúfna sem gert höfu óskunda í kaupstaðnum, en hinn villti bjargdúfnastofn sem hér um ræðir er of mannfælinn til þess að til slíks gæti komið. Við Reyðarfjörð/Eskifjörð er fjallið Hólmaborg. Þar er hellir nefndur Dúfna- hellir. Sagnir eru um að þar hafi dúfur orpið á fyrri tímum. Hvaðan skyldu þær dúfur hafa komið? Ennfremur heyrði greinarhöfundur ávæning á Seyðisfirði um komu stofnsins í þann fjörð, í Loð- mundarfjörð og jafnvel í Borgarfjörð eystra, en frá þessum nyrðri stöðum virðist hann síðar hafa hopað. Þá upplýsir aðalheimildarmaður minn, og tek ég undir það af eigin reynslu, að öll hegðan þessara villtu bjargdúfna og annað atferli var með allt öðru móti á öllum sviðum en hinna tömdu og skræpanna, en á milli þeirra síðarnefndu var enginn munur varðandi hegðunarmynstur eða atferli yfirleitt nema það sem leiðir af 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.