Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 34
3. mynd. Horft til suðausturs frá Arnarfelli yfir Arnarfellsver í átt til Hágangna. Hér er raklendi með mosa, gullbrá og grávíði en eyrarrós fjœr. Ljósmynd: E.Þ.E. 1998. yfirleitt sköip, enjarðvegur liggurofan ájökul- eða vatnaseti. Þykkt 22 jarðvegssniða Þóru Ellenar Þórhallsdóttur (1994) er á bilinu 0,5 til 7 m og meðalþykkt er rúmir tveir metrar. Jarðvegur í Þjórsárverum er laus í sér vegna þess að hann er sendinn og einnig vegna þess að lífrænt efni er aðallega mosaleifar sern veita ekki sama viðnám gegn rofi og trefjaríkari plöntuleifar. Þá er rótakerfi plantna gisið og hamlar þar af leiðandi lítt rofi (Þóra Ellen Þórhallsdóttir 1994). Sumarið 1998 voru tekin sjö sýni til efnagreiningar úr tveimur jarðvegssniðum í Þúfuveri. Annað sniðið náði frá yfirborði niður að þykku tvflitu öskulagi á 130 cm dýpi og hitt var um 70 cm þykkt og náði frá öskulaginu og niður á sand undir jarðvegi (5. inynd). Niður- stöður greininga og aðferðir eru birtar í 1. töílu. ■ UMRÆÐUR Niðurstöður okkar í 1. töflu sýna að styrkur kvikasilfurs í móríkumjarðvegi íÞúfuveri er á bilinu 2 til 30 p-g/kg og um 9 mg/kg að meðaltali. Þótt sjö efnagreiningar úr tveimur sniðum gefi ekki tilefni til víðtækra ályktana má samt draga af þeim nokkurn lærdóm. Styrkur kvikasilfurs í jarðvegi í Þúfuveri er afar lágur samanborið við það sem gerist í lífrænum jarðvegi víða annars staðar í heim- inum. Kvikasilfur í lífrænum jarðvegi í skógum Bæjaralands í Þýskalandi er t.d. víða meira en 400 p,g/kg og í lífrænum jarðvegi á La Grande-svæðinu í Québec er meðalstyrkur kvikasilfurs á bilinu 120 til 300 |xg/kg (Schwesig o.fl. 1999, Grodin o.fl. 1995, Mucci o.fl. 1995). Ástæðan fyrir þessum mikla mun er líklega sú að lífræna efnið í jarðveginum í Þúfuveri er fyrst og fremst lítið rotnaðar plöntuleifar, en lífræni jarðvegurinn í La Grande og Bæjaralandi er mjög húmusríkur. En eins og fyrr er getið er það fyrst og fremst húmusinn sem bindur kvikasilfur í jarðvegi. Þá er einnig líklegt að hinn hái styrkur í jarðvegi í Bæjaralandi stafi af iðnaðarmengun í Evrópu, bæði háum styrk kvikasilfurs í lofti og ekki síður súru regni. Ef litið er til kvikasilfursgreininga á gömlum (fyrir daga mengunar), lífrænum 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.