Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 37
mýrarjarðvegi Þjórsárvera, í lágum styrk, skili sér í sama magni út í lífkeðjuna og raunin er með kvikasilfur í húmusríkum jarðvegi í Québec. Og í fjórða lagi má vera að vistkerfi íslenskra hálendislóna séu ólík vistkerfum lónanna í Québec og lífmögnun á kvikasilfri lúti ekki sömu lögmálum. Niðurstöður okkar, þótt ófullkomnar séu, gefa hinsvegar tilefni til víðtækari rannsókna á kvikasilfri í hálendis- jarðvegi; rannsókna á styrk og magni og því hvemig það er bundið. Niðurstöður okkar benda til þess að ástæða sé til að fylgjast vel með styrk kvikasilfurs í fiski í fyrirhuguðum lónum. Vissulega þaif ekki að óttast að kvikasilfursmengun í uppistöðulónum á há- lendi Islands hafi jafnafdrifaiík áltrif á menn og gerðist í La Grande í Québec. Hinsvegar sýna niðurstöður okkar að ef allt fer á versta veg gæti kvikasilfursmengun haft álirif á lífríki lón- anna og ánna sem úr þeim falla og þá einkum þau dýr sem efst eru í fæðukeðjunni, svo sem silung og fugla. ■ ÞAKKIR Fatou N'dure og Björn Þorleifsson hjálpuðu til við sýnatöku. Amgrímur Thorlacius í Borregárd, Noregi, framkvæmdi kvikasilfurs- greiningar. Scott Fendorf, prófessor í jarð- vegsefnafræði við Stanfordháskóla, Stefán Einarsson, sérfræðingur hjá Hollustuvemd ríkisins, og Olafur Amalds, sviðsstjóri á unthverfissviði á Rannsóknastofnun land- búnaðarins, lásu yfir handritið og margar þarfar ábendingar þeitra bættu það til ntuna. Eysteinn Pétursson færði málfar til betri vegar. ■ heimildaskrá Abernathy, A.R. & Cumbie, P.M. 1977. Mer- cury accumulation by Largemouth Bass (.Micropterus scdmoides) in recently im- pounded reservoirs. Bulletin of Environmen- tal Contamination and Toxicology 17. 595- 602. Allin, J.T, Archdekin, F.F., Crawford, J.S., Landis, H., Muller, J., Prichard, J.S., Ronan, G.C., Russell, B. & Stopps, G.J. 1976. Mer- cury poisoning in Iraq and Japan. Government of Ontario, Toronto. 134 bls. Bakir, F., Damluji, S.F., Amin-Zaki, L., Murthada, M., Khalidi, A., Al-Rawi, N.Y., Dhahir, N.I., Clarkson, T.W., Smith, J.C. & Dorethy, R.A. 1973. Methylmercury poison- ing in Iraq. Science 181.230-241. Bodaly, R.A., Hecky, R.E. & Fudge, R.J.P. 1984. Increases in fish Mercury levels in lakes flooded by the Churchill River Diversion, Northern Manitoba. Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences 41. 682-691. Fitzgerald, W.F. 1989. Atmospheric and Oce- anic Cycling of Mercury. 1: Riley, J.P. & Chester, P. (ritstj.) Chemical Oceanography. Academic Press, London. Bls. 152-187. Fitzgerald, W.F., Mason, R.P.. Vandal, G.M. & Dulac, F. 1994. Air-WaterCycling of mercury in lakes. í: Waters, C.J. & Huckabee, J.W. (ritstj.) Mercury Pollution: Integration and Synthesis. Lewis Publishers, Boca Raton. Bls. 305-312. Grodin, A., Lucotte, M., Mucci, A. & Fortin, B. 1994. Mercury and lead profiles and burdens in soils in Québec (Canada) before and after flooding. University of Québec, Montreal, special report. 40 bls. Iverfeldt, Á. 1991. Mercury in forest canopy throughfall water and its relation to atmos- pheric deposition. Water, Air and Soil Pollu- tion 56. 553-564. James Bay Mercury Committee 1988. Report of Activities 1987-1988. 20 bls. Johansson, K., Aastrup, M., Anderson, A., Bringmark, L. & Iverfeldt, Á. 1991. Mercury in Swedish forest soils and waters - assess- ment of critical load. Water, Air and Soil Pol- lution 56. 267-282. Lindberg, S.E., Turner, R.R., Meyers, T.P., Taylor, G.E. & Schroeder, W.H. 1991. At- mospheric concentrations and deposition of Hg to a deciduous forest at Walker Branch watershed, Tennessee, USA. Water, Air and Soil Pollution 56. 577-594. Lindley, A.A. 1997. An Economic and Environ- mental Analysis of the Chlor-alkali Produc- tion Process - Mercury Cells and Alternative Technologies. Prepared for the European Commission (DG III C-4). European Com- mission. Lindqvist, O. 1990. Mercury in the Swedish Environment. Water, Air and Soil Pollution 55. 261 bls. Lindqvist, O., Johansson, K., Aastrup, M., Andersson, A., Bringmark, L., Hovsenius, G., 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.