Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 62
2. mynd. Línurit um stöðu jökulsporðs Múlajökuls. Jökullinn er hlaupjökull og skríður fram á nokkurra ára fresti. Myndin sýnir hreyfingar ísrandarinnar frá 1935 til 2000 samkvæmt mœlingum Jöklarannsóknafélags íslands. Oddur Sigurðsson og Tómas Jóhannesson gerðu línuritið. honum þó aldrei þótt flestir aðrir jöklar næðu mestri stærð undir lok 19. aldar og kaffærðu alla sína eldri garða. Hins vegar ofmetur Schyte sennilega aldur garðsins. Gróður- sæld hans hefur villt um fyrir honum, því hann hefur ekki áttað sig á því að gróður- þekjan var eldri en garðurinn sjálfur. Frá- sögnin af gömlum götuslóðum er umhugs- unarverð og verður vikið að því síðar. ■ „UPP UNDIR ARNARFELLP' Schyte og félagar hans gistu undir Arnar- felli en riðu síðan yfirÞjórsá á Arnarfellsvaði og héldu á Sprengisand og þaðan í Ódáðahraun. Þar brast á stórhríð og það var við illan leik að þeir náðu til byggða í Jökuldal nokkrum dögum síðar. Stenstrup og Jónas gerðu gys að þessu ferðalagi og þótti það skila litlum vísindalegum árangri. Jónas orti meira að segja háðskvæði um það sem síðar var fellt inn í kvæðaflokkinn Annes og eyjar. Það hefst svo: Upp undir Amarfelli allri mannabyggð fjær - það er eins satt og ég sit hér - þar sváfu danir í gær. Sjö árum eftir för þeirra Schytes gisti glæstur flokkur vísindamanna upp undir Arnarfelli. Þar voru á ferð jarðfræðingurinn W. Sartorius von Waltershausen og efna- fræðingurinn Robert W. Bunsen, báðir frá Þýskalandi, danski flotaforinginn og náttúru- skoðarinn Haagen von Mathiesen og lismálarinn Emanuel Larsen. Leiðsögumaður var ungur Bessastaðastúdent, Magnús Grímsson, seinna preslur á Mosfelli. Þessir menn komu til landsins vegna Heklugossins sem hófst í september 1845. Gosið var ylirstaðið er þeir stigu á land vorið 1846, en þeir gengu á Heklu og skoðuðu gos- 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.