Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 6

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 6
A. Rauðáta B. ísáta 90° 60° 30° 0° 30° 90° 60° 30° 0° 30° C. Póláta D. Helgolandsáta 90° 60° 30° 0° 30° 90° 60° 30° 0° 30° 1. myncl. Útbreiðsla Calanus-tegunda í Norður-Atlantshafi. A: rauðáta ('Calanus finmarchicus); B: ísáta (C. glacialis); C: póláta (C. hyperboreus); D: Helgolandsáta (C. helgolandicus). Útbreiðslusvœðin eru sýnd með Ijósrauðum lit. Á myndunum eru líka sýndir helstu straumar. Rauðar örvar sýna Itlýja strauma, bláar örvar kalda strauma, en brotnar örvar djúpstrauma. (Útbreiðsla átu eftir Conover 1988, straumar eftir Hansen og 0sterhus 2000.) Grænlandshaf og Barentshaf, þar sem út- breiðslan nær norður fyrir 80°N. Þetta útbreiðslumynstur ber því glöggt vitni að rauðátan er norræn tegund, sem þrrfst illa bæði í heitum sjó á suðlægum breiddargráðum og ísköldum pólsjó Norður-íshafsins. Auk rauðátu eru þrjár aðrar tegundir af ættkvíslinni Calanus algengar í Norður-At- lantshafi. Þær eru ísáta (C. glacialis Jasch- nov), póláta (C. hyperboreus Kröyer) og Helgolandsáta (C. helgolandicus (Claus)). Ef stærðin er undanskilin eru þessar tegundir allar mjög líkar rauðátu í útliti; Helgo- landsátan er jafnstór, ísátan nokkru stærri og pólátan um tvisvar sinnum stærri en hún. Isáta er heimskautategund og algeng í norðanverðu Barentshafi, Norður-lshafi og Norður-Grænlandshafi (1. mynd B). Þaðan berst hún inn á hafsvæðið norðan Islands með Austur-Grænlands- og Austur-Islands- straumnum, en er þó ekki algeng þar. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.