Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 46
4. mynd. Nýjugíneumjónefur eða maðkígull, Zaglossus bruijni. (Nowak 1990.) mannabyggð virðast báðir mjónefimir samt víða allalgengir, þótt lítið fari fyrir þeim. Astralíumjónefurinn lifir í margs konar um- hverfi en nýjugíneu- mjónefur einkum í röku skóglendi til fjalla. Fátt er vitað um ævi- líkur nefdýra í náttúr- unni en heimildir em úr dýragörðum um 17 ára breiðnef, þrítugan maurígul og fimmtug- an maðkígul. verpur kvendýrið einu eggi. Þá hefur myndast húðfelling á kvið verðandi móður, og svo virðist sem hún hnipri sig saman og verpi beint í hana. Um 10 dögum síðar skríð- ur örsmár ungi úr egginu og sýgur móður- mjólkina úr hárskúfum inni í pokanum, þar sem móðirin hefur enga spena. Þegar ungarnir eru um átta vikna og 15 til 21 cm fara þeim að vaxa broddar. Þá flytur móðirin þá úr pokanum í hreiður og kemur annað veifið til þeirra og gefur þeim mjólk þar til þeir eru sjálfbjarga, trúlega um þremur mánuðum eftir að þeir fara úr pokanum. Nýjugíneumjónefur eða maðkígull, Za- glossus bruijni (4. mynd), lifir einungis á Nýju-Gíneu. Hann er stærri en maurígullinn, allt að 80 cm, einnig nærri rófulaus en með færri, snubbótta brodda og lengra, bogið trýni. Tungan er lengri en á maurígli og al- sett hvössum broddum. Aðalfæðan virðist vera ánamaðkar. Æxlun, klak eggja og eldi unga er áþekkt og hjá maurígli. Fátt er samt vitað um tímasetningu og lengd einstakra tímaskeiða. Raunar ber heintildum ekki heldur saman um þetta varðandi maurígul, svo rétt er að taka með fyrirvara þeim tölum sem nefndar eru hér að framan. Menn hafa gengið allnærri stofnum mjó- netja með veiðum og eyðingu búsvæða. Þrátt fyrir friðun veiða frumbyggjar Nýju- Gíneu maðkígul enn til matar. En fjarri ■ POKADÝR Ólfkt nefdýrunum ala pokadýrin lifandi unga en þeir fæðast mjög vanþroskaðir og ná síðan, á spena móðurinnar, ámóta þroska og fóstur fylgjudýra öðlast í móðurkviði. í legi pokadýrs er engin eða mjög óþroskuð fylgja, þannig að fóstrið fær litla eða enga næringu úr blóði móðurinnar en lifir á forðanæringu úr egginu. Meðgöngutíminn er líka stuttur, 8-40 dagar. Út úr leginu liggja tvenn leggöng (I. mynd, b), og lintur karldýra flestra tegunda er klofinn og fer sín greinin inn í hvor leg- göng við mökun. Þriðju leggöngin, niður úr miðju legi, eru fæðingargangur, sem opnast ekki fyrr en við fyrsta got. Hjá sumum tegundum pokadýra grær hann saman og lokast að goti loknu og endurnýjast þegar hans verður næst þörf, en hjá öðrum er hann varanlegur. Kvendýr flestra tegunda hafa húðfellingu eða poka sem hylur spenana. Þar hafast ungarnir við, einnig um nokkurt skeið eftir að þeir losna af spena, en framan af er unginn fastur við hann og verður ekki losaður þaðan lifandi. Á uppréttum poka- dýrum, eins og kengúrum og klifurdýrum, opnast pokinn að ofan, en á ýmsum kvikindum sem ganga á fjórum fótum eða grafa sig íjörð snýropið aftur. Meðal sumra tegunda rýrnar pokinn og hverfur milli þess 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.