Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 40
1. mynd. Rauðberjalyng í Reyðarfirði. Myndina tók greinarhöfundur 3. október 2000. Á henni sjást einnig bláber og eitt krœkiber og má afþeim ráða stœrð rauðberjanna. fjalla. í Noregi vex það norður eftir öllu og í allt að 1800 m hæð í Lom í Jotunheimen. Virðist tegundin einkum kjósa magran, súran jarðveg. Hérlendis vex rauðberjalyng í lyngmóum og kjarrlendi, oft í brekkum og skjólmegin í ásum þar sem snjóþekja er í meðallagi eða meiri. 1 Núpasveit vex lyngið allvíða, einkum í hraundokkum og við jarðsig mót austri. Ekki fer miklum sögum af rauðberjasprettu þar sumarið 2000, og gæti verið um að kenna næturfrosti í júnímánuði. Vafalítið hefur alþýða manna fyrr á öldum veilt rauðberjalyngi athygli á þeim fáu stöðum þar sem það er að finna. Guðmundur Hjaltason kennari varð fyrstur manna hérlendis til að skrá tegundina árið 1896 og þá í Núpasveit, þar sem lyng þetta hefur síðan fundist á fleiri stöðum og verið að breiðast út. í 1. og 2. útgáfu Flóru Islands er rauðberjalyngs einvörðungu getið úr Núpasveit. Ingimar Oskarsson skráði lyngið árið 1927 utan til í Reyðarfirði að sunnan- verðu og kannaði árið 1944 úlbreiðslu þess í Núpasveit. í 3. útgáfu Flóru íslands 1948 er tegundarinnar auk þess getið frá Siglufirði (Astvaldur Eydal) og við Uxahver í Reykja- hverfi (Baldvin Friðlaugsson). Fundar- staðurinn í Siglufirði hefur verið véfengdur og telur Guðbrandur Magnússon, sem manna mest hel'ur kannað þar gróður, hæpið að rauðberjalyngið vaxi þar (Guðbrandur Magnússon 1964). Ingólfur Davíðsson skoðaði, að lilvísan Nönnu Guðmunds- dóttur kennara, rauðberjalyng á Fossárdal í Berufirði 1952, en börn þar á dalnum höfðu tekið eftir því um 1937. Eyþór Einarsson fann lyngið í Ormsstaðaljalli í Breiðdal 1958 og síðan hel'ur það fundist þar á stærra svæði. Einnig er rauðberjalyngs getið í fjallafurureit frá 1910 við Rauðavatn hjá Reykjavík (Hákon Bjarnason 1977) og í skógræktarreit í landi Fífilgerðis við Akur- eyri (Helgi Hallgrímsson 1980). Á báðum þessum stöðum er lyngið líklega aðflutt af mannavöldum. El' horft er fram hjá skóg- ræktarreitnum við Rauðavatn takmarkast þekkt útbreiðsla rauðberjalyngs hérlendis við svæði frá Siglufirði austur um til 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.