Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 33
Hofsjökull X Þjórsá 2. mynd. Þjórsárver swman undir Hofsjökli. Mörk friðlandsins í Þjórsárverwn eru sýnd með brotinni línu. Rauða línan sýnir hvernig strandlína (581 m h.y.s.) jyrirhugaðs miðlunarlóns ofan Norðlingaöldu liggur um Tjarnaver, Oddkelsver og Þúfuver. Sanitals munu 40 km strandlínunnar liggja á grónu landi. (Þóra Ellen Þórhallsdóttir 1994.) við að kvikasilfur berist í menn þótt ekki sé ástæða til að óttast jafnhrikalegar afleiðing- ar og í Québec. Ef meta á hættuna á mengun af völdum strandrofs við uppistöðulón er nauðsynlegt að þekkja vel magn kvika- silfurs í íslenskum hálendisjarðvegi. Hér að neðan eru kynntar niðurstöður forrann- sóknar á styrk og magni kvikasilfurs í mó- ríkum jarðvegi í Þúfuveri í Þjórsárverum. ■ kvikasilfur í LÍFRÆNUM JARÐVEGl I ÞÚFUVERI Þúfuver liggur austan Þjórsár, í suðaustan- verðum Þjórsárveruin (2. mynd). Gróðurfar þar er blettótt og stjórnast mjög af vatns- stöðu. Þar eru bæði þurrar og rakar lyng- heiðar og á meðan gullbrá (Saxifraga hirculus) er í blóma einkennist raklendi af sterkgulum og stórum blómum hennar (3. rnynd). Þar fyrir utan má í grófum dráttum segja að skiptist á þurr víðiheiði annars vegar og flóar og tjarnir með gulstör (Carex lyngbeii) og tjarnastör (C. rostrata) (4. rnynd) hins vegar. Ef fyrirhugað miðlunar- lón Landsvirkjunar norðan Norðlingaöldu að 581 m y.s. verður að veruleika mun það ná yfir hluta Þúfuvers, ásamt Tjarnaveri og Oddkelsveri vestan Þjórsár. Áætlað er að um 40 km af strandlínu lónsins muni lenda á grónu landi (2. mynd) (Þóra Ellen Þórhalls- dóttir 1994) þannig að búast má við veru- legu strandrofi á lífrænum jarðvegi. Jarðvegur í Þjórsárverum er þykkur og einkennist af miklu rnagni plöntuleifa (mó). Mörk móríks jarðvegs og undirlags eru 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.