Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 10
sjálfan; þó eru til dæmi um að PSP-eitur Gymnodinium-teg- undar hafi drepið skelfisklirfur. I sjónum við Island hafa fundist tvær tegundir af Alex- andrium sem framleiða PSP- eitur, A. tamarense (3. mynd) og A. ostenfeldii. Þessar tegundir er að finna umhverfis allt landið og ber mest á þeim í svifinu í lok maí og byrjun júní. Fjöldi þessara þörunga er sjaldan mikill, þó upp hafi komið tvö tilfelli hér þar sem PSP mældist yfir hættumörkum í skelfiski. I öðru tilfellinu var um að ræða krækling sent safnað var við Vestmannaeyjar í júní 1992 og í hinu tilfellinu var það hörpudiskur með hrognum sem veiddur var í Breiðafirði í júní 1993. DSP-skelfiskseitrun eða NIÐURGANGSEITRUN Fyrstu heimildir um DSP-skelfiskseitrun (diarrheic shellfish poisoning) eru í'rá Japan árið 1976 en síðan hafa árlega verið skráð nokkur þúsund tilfelli í heiminum. Skoru- 4. mynd. Dinophysis norvegica Claparéde & Lachmann (lengd 40-60pm, breidd 30-50fJm). 3. mynd. Alexandrium tamarense (Lebour) Balec (þver- mál 25—40pm. þörungar af ættkvíslunum Dinophysis og Prorocentrum geta myndað DSP-eitur sern safnast fyrir í fituvef skelfisks. Svo virðist sem aðeins fáein hundruð þörungafruma í hverjum lítra af sjó nægi til að eitrun konti fram, sem síðan getur varað í langan tíma ef þörungurinn er áfram í sjónum. Það getur tekið skelfiskinn marga mánuði að hreinsa sig af DSP-eitrinu eftir að svifþörungurinn er horfinn úr svifinu (Lembeye o.fl. 1993; Underdal o.fl. 1985). Einkenni DSP-eitrana eru ógleði, upp- köst, þrautir í kviðarholi og niðurgangur og verður þeirra vart skömmu eftir að menn hafa neytt mengaðs skelfisks. Sjúkl- ingar ná sér yfirleitt innan þriggja sólarhringa. Vitað er um fimm Dinophysis- tegundir sem geta valdið DSP- eitrun, þar af finnast þrjár, D. accuminata, D. acuta og D. nor- vegica, við Island. D. norvegica (4. mynd) fannst í rniklu magni í Hvalfirði í september 1986 (Guðrún G. Þórarinsdóttir 1987) og um sama leyti veiktust nokkr- ir einstaklingar í kjölfar neyslu á kræklingi úrHvalfriði. í júní 1994 mældist DSP-eitur í öðu úr Hvalfirði yfir hættumörkum en lítið af Dinophysis fannst í sjó- sýnum frá svæðinu. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.