Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 16
24’W 22"W 20"W 18"W 16"W 14"W 1. mynd. Staðsetning breiðbandsskjálftamæla ÍSBRÁÐAR-verkefnisins síðla sumars 1995 og 1996, en uppsetning mœla hófst 1993. í Borgarfirði ( að Borg) var sett upp alþjóðleg breiðbandsskjálftastöð 1994 á vegum IRIS-DMS og nýtast gögnfrá henni. Að auki skráðu 14 hátíðnimœlar á línu sem náði þvert yfir landið stöðugt í u.þ.b. 3 mánuði sumarið 1995. Sprengt var eftir línunni til þess að ákvarða þykkt jarðskorpunnar. Skjálftar undir Vatnajökli eru notaðir til þess aðfylgjast með eldvirkni á því svœði. Sprungukerfi eru sýnd með grönnum línum. - The ICEMELT Broadband seismometer network from late summer 1995 to 1996. IRIS-DMT made data available from the broadband station at Borg in Borgarfjörður. In addition 14 shorl period seismometers were placed along a line across Iceland. They recorded continuously for 3 months in the summer of 1995. Shots werefired along the line to determine the thickness of the crust. Seismicity associated with the Vatnajökull volcanoes was recorded with seismometers buried in the glacier. líkaninu sem byggt er á gögnunum. Eitt af markmiðum ÍSBRÁÐAR-verkefnisins er að freista þess að betrumbæta fyrri mynd af möttulstróki íslands með nákvæmari gögnum og staðsetja bræðslusvæðið í möttlinum og öðlast nánari skilning á ferð kvikunnar frá myndunarstað upp í jarð- skorpuna. Langtímamarkmið er að geta fylgst með kviku neðanjarðar þannig að hægt sé að segja fyrir um eldgos, því að augljóslega er mikilvægt að vita um aðdraganda að stórum eldgosum. ■ MÖTTULSTRÓKURINN OG ELDHJARTAÐ Við gerð myndar af möttulstróknum og við leitina að bræðslusvæðinu notum við bylgjur frá fjarlægum jarðskjálftum (erlendis frá) til þess að skyggnast inn í möttulinn og rannsaka dýptarbilið frá u.þ.b. 25 km niður á allt að 650 km. Skjálftabylgjur frá nálægum (innlendum) skjálftum eru notaðar til rann- sókna á eiginleikum jarðskorpunnar. At- hyglinni er einnig beint að eldvirkni og hreyfingum jarðskorpunnar á Vatnajökuls- 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.