Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 54
3,6 3,5 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 —■—M jóavatn ♦ - V estara-Friðmundarvatn —A ustara-Friðmundarvatn —rístikla 7. mynd. Hallatala (b) lengdar-þyngdarsambands fiskstofna í vötnum á Auðkúluheiði á árunum 1988-1995. - Slope (b) ofthe length-weight relationship for Arctic charr in Lake Mjóavatn, Lake Austara-Friðmundarvatn, Lake Vestara-Friðmundarvatn and Lake Þrístikla in 1988-1995. Mjóavatni þar sem hlutfall ókynþroska fisks varum 77%. Engin regla virðist vera á því hvenær fískar sem taka sér hrygningarhlé verða mest áberandi. FÆÐA Hornsfli er greinilega mjög mikilvæg fæða bleikju í öllum vötnunum í byrjun rannsókn- artímans (9. mynd). Þó er kornáta verulegur hluti fæðunnar í Mjóavatni allan tímann. Botndýr eru áberandi fæðugerð og þá aðal- lega rykmýslirfur og rykmýspúpur. Eftir að röskun átti sér stað í A-Friðmundarvatni og Þrístiklu breyttist fæðusamsetning verulega og langhalafló, skötuormur og rykmýslirfur urðu mikilvægar fæðutegundir. Þessar breytingar sáust ekki í Mjóavatni og V- Friðmundarvatni. I sumum sýnatökum var hlutfall gróður- leifa í fæðu áberandi hátt. Virtist það fara saman við vinda og upprót í vötnunum þegar sýnataka fór fram. Líklega er því um að ræða að fiskur éti gróður með fæðunni þegar upprót er mikið í vötnunum. SAMANBURÐUR RASKAÐRA OG ÓRASKAÐRA VATNA í undangengnum niðurstöðum hefur þróun ýmissa þátta verið lýst, yfir rannsóknar- tímabilið 1988-1995. Hér verður nánar skerpt á því hvaða breytingar urðu við það að Blöndu var veitt í gegnum Þrístiklu, A- Friðmundarvatn og Gilsvatn. Breyting verður á afla/lögn í öllum vötnum, þannig að hann fer minnkandi frá 1988 til 1991-1992 en vaxandi eftirþað (2. tafla). Lítill munur er á þessu í röskuðum og óröskuðum vötnum. Þó ber að geta þess að afli/lögn í A-Friðmundarvatni hefur ekki náð fyrri stærðum, en í Þrístiklu hefur fjöldi/lögn og þyngd afla aukist. Af lengdardreifingu (4. mynd A og B) má sjá að hlutfallslega meira er af vænum (yfir 30 cm) físki í röskuðu vötnunum en í viðmið- unarvötnunum eftir virkjun, en þann mun var ekki að sjá í upphafi rannsóknartímans. Fyrir virkjun voru meðalstærðir bleikju svipaðar í öllum vötnunum. Eftir virkjun eykst vöxtur í Þrístiklu og A-Friðmund- arvatni (5. mynd) sem ekki sést í Mjóavatni og V-Friðmundarvatni. Einnig eykst lengd- arspönn bleikju í A-Friðmundarvatni veru- lega samanborið við Mjóavatn (10. mynd) í hverjum aldurshópi, senr bendir til að fískur- inn sé kominn víðar að, ofar úr vatnakerfinu. Kynþroskahlutfall minnkar í öllum vötn- unum yfir rannsóknartímann en minnst verður hlutfall kynþroska fiska í röskuðu 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.