Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 53
1,2
1,1
0,8
_______Mjóavatn-
1,2
1,1
1,0
0,8
1,2
1,1
1,0
0,9
0,8 1
'90
'89
-t-
H-
-4-
-I
-+-
10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40 42 44 46 48
Austara-Friðmundarvatn
--------------- '9
'88
10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40 42 44 46 48
V es tara-F rið m u nd arvatn
'88
10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40 42 44 46 48
1,2
1,1
1,0
0,9
0,8
0,7
6. mynd. Útreiknaður holdastuðull (K ) í Mjóavatni, Austara-
Friðmundarvatni, Vestara-Friðmundarvatni og Þrístiklu fyrir
nokkur ár á tímabilinu 1988-1995. - Relative condition factor
(KM ) of Arctic charr in Lake Mjóavatn, Lake Austara-
Friðmundarvatn, Lake Vestara-Friðmundarvatn and Lake Þrístikla
in 1988-1995 where data is available.
strax 1991 en sam-
kvæmt þeim gögn-
um sem til eru náði
hann hámarki í Þrí-
stiklu 1993. í báðum
þessum vötnum
voru fiskarnir farnir
að horast aftur 1995,
ólíkt því sem var í ó-
röskuðu vötnunum.
Hallatala lengdar-
þyngdarsambandsins
(b) varhæst 1988 en
féll þá og var lág
1989 og 1990, fórþá
aftur vaxandi til 1992
en lækkaði síðan (7.
mynd). Þessi til-
hneiging var í þeim
vötnum sem sam-
felldar rannsóknir
ná yfir og af þeim
niðurstöðum sem
eru til úr hinum
vötnunum sést að
sömu atburðir áttu
sér þar stað.
KYNÞROSKI
Sama megintilhneig-
ing er í öllum vötn-
unum í tíðni kyn-
þroska eftir árum (8.
mynd). Árið 1988
var fjöldi kynþroska
fiska og þeirra sem
hrygnt höfðu áður,
en tóku hrygning-
arhlé, um 50% af
hlutsýni stofnsins
(yfir 18 cm stærð).
Þetta hlutfall hélst
nokkuð fram á árið
1989. Síðan fór kyn-
þroskahlutfallið
lækkandi og var
lægst síðustu þrjú
árin. Eina undan-
lekningin frá þessari
meginlínu var 1989 í
115