Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 33
Askell Löve GRASAFRÆÐINGUR 1916-1994 Áskell frceðingur, fæddist 20. okt- óber 1916 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Carl Löve, skipstjóri og síðar vitavörður í Hornbjargs- vita, og Þóra Jónsdóttir kona hans. Áskell var elstur sjö barna þeirra, en átti að auki nokkur hálf- systkini samfeðra. Hann fluttist til Vestfjarða með foreldrum sínum árið 1920 og ólst þar upp, aðallega á ísafirði, og voru œskuárin þar honum ávallt ofarlega í huga. Á ísafirði stundaði hann nám í Gagnfrœðaskólanum og þar tók hann vorið 1932 sín „fyrstu spor í ríki jurtanna ", eins og hann orðaði það sjálfur, og naut við það leiðsagnar eins kennara síns, en þá um vorið hafði hann eignast Flóru íslands. Sumarið eftir dvaldi Áskell í Hornbjargsvita í Látravík ogfórþá töluvert um Hornstrandir og bœði at- hugaði plöntur og safitaði heilmiklu og þurrkaði, og fann þar margt merkra tegunda. Árið 1933 fluttist fjölskyldan aftur til Reykjavíkur og settist Askell í Menntaskólann þá um haustið og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1937. Hann var prýðilegur námsmaður og það kom fljót- lega í Ijós að hann var einnig ágœtlega rit- fœr og átti mjög auðvelt með að skrifa; til marks um það má nefna að á stúdentsprófi hlaut hann hin eftirsóttu Gullpennaverð- laun. Haustið 1937fór Áskell til Svíþjóðar og hóf nám í grasafræði við Háskólann í Lundi. Hann lauk kandí- datsprófi þaðan 1941 og doktorsprófi 1943 með erfðafrœði plantna sem sér- grein, aðeins 27 ára gamall. Doktorsritgerð hans fjallaði um undir- œttkvíslina Acetosella (hundasúrur) innan œtt- kvíslarinnar Rumex (súrur). Á háskólaá- runum í Lundi kvæntist Áskell eftirlifandi eiginkonu sinni, Doris Wahlén, en hún er einnig grasafrœðingur og lauk doktors- próji frá Lundi 1944. Þau hjónin voru mjög samrýmd og störfuðu alla tíð mikið saman að rannsóknum og ritstörfum. Þau eign- uðust tvœr dœtur. 1945 fluttist Áskell heim og var ráðinn séifrœðingur í jurtakynbótum við Búnað- ardeild Atvinnudeildar Háskólans í Reykjavík, en því statfi gegndi hann til 1951. Þá fluttist hann vestur um hafog var aðstoðarprófessor í grasafræði við Mani- tobaháskóla í Winnipeg í Kanada 1951- 1956; og 1956-1964 var hann prófessor í þróunatfrœðilegri flokkun plantna við há- skólann í Montreal í Kanada. Loks varð hann prófessor í grasafrœði við Colorado- háskóla í Boulder í Bandaríkjunum árið 1964 og gegndi því starfi til 1973. Þá fluttist hann til San José í Kaliforníu og hélt þar áfram rannsóknum og ritstörfum á 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.