Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 21
3. mynd. Vestari Jökulsá í upphafi vetrar. Lág vatnsstaða og tœrt vatn einkenna ána. Um sumarið náði vatnið nœrri að flugnagildrunni, sem notuð er við söfnun á fljúgandi skordýrum. - Glacial river W-Jökulsá at onset of winter. Low water level and clear water characterize the river. In the summer, the water reached the window trap used for catching flying insects. Ljósm./photo Gísli Már Gíslason. Ofantaldar að- stæður valda því að grunnvatns- geymd og grunn- vatnsstreymi um elstu berglögin er lítið, en oft mjög mikið í nú- tíma jarðmynd- unum ■FARVEGIR Farvegir mótast af rennsli, halla, framburði og botngerð (Davíð Egilsono.lf 1991). Ár skiptast í þrjá meginflokka eftir gerð farvega: beinar, álóttar (kvíslóttar) og bugðóttar ár. Hver á skiptist gjarnan í kafla þar sem mismunandi gerðir farvega geta skipst á. Beinarár: Halli yfirleitt meiri en 5 m/km. Þær renna iðulega á klöppum eða stórgrýti. Rennsli og halli ráða mestu um hve stórgrýttur botninn verður. Efri hluti Brúarár er skýrt dæmi um beina á. Álóttar ár: Þær verða einkennandi þar sem halli er 1-5 m/km og þar sem áin getur breitt úr sér. Botnefni er yfirleitt sandur eða möl, kornastærð einsleit og binding efnis léleg. Framburður er oft mikill. í jökulánni Skaftá eru víða álóttir kallar og meðal dragáa er Svarfaðardalsá ágætt dæmi um álótta á. Bugðóttar ár: Þar sem halli er minni en 1 m/km og framburður lítill verða ár gjarnan bugðóttar. Botnefni er einkum sandur eða fínkornaðra efni. Þekktustu ár af þessari gerð eru Reykjadalsá í Borgarfirði og Fnjóská. Beinir og álóttir farvegir eru algengari en bugðóttir, og eru ástæður þess m.a. þær að landið er víða sundurskorið af sprungum og misgengjum og halli lands er víðast hvar mikill vegna örrar (nýlegrar) upphleðslu og mikils magns af fremur auðrofnu efni. ■ RENNSLISEIGINLEIKAR Rennsliseiginleikar straumvatna eru afar misjafnir og fara eftir jarðgerð á vatnasviði þeirra. Ám hefur verið skipt upp í jökulár, dragár og lindár á grundvelli uppruna rennslisins (Guðmundur Kjartansson 1943). Jökulár koma frá jöklum vegna bráðnunar þeirra (1. og 2. rnynd). Þær eru mestar að sumrinu og flytja þá nteð sér mikinn aur undan jöklunum. Á veturna eru þær oftast mjög vatnslitlar og iðulega nærri tærar (3. mynd). Hvergi er breytileikinn meiri í rennsli en í jökulám. Aurinn gerir það að verkum að botninn nýtur takmarkaðrar birtu og í þeim má gera ráð fyrir að það grófasta af aurnum skríði með bolni og hvítskúri steinana þar sem botninn er grófur. Grugg og botnskrið takmarkar möguleika þörunga til að þrífast. Dragár verða þar sem grunnvatnsrennsli 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.