Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 36
1. mynd. Rennslisleiðir vatns í berggrunni frá ákomusvæðum að jarðhitasvæðum, samkvæmt túlkun Braga Árnasonar (1977) á tvívetnisinnihaldi þe.ss. niðurstöðum sem athuganir á kenniefnum hafa veitl um uppruna vatns á lághita- svæðum Islands og þann skilning sem þær, ásamt öðrum rannsóknum, hafa skapað á eðli lághitans. Að síðustu verður fjallað nokkuð um hagnýtt gildi niðurstaðnanna. TVÍVETNI OG SÚREFNI-18 Á íslandi hefur styrkur tvívetnis í vatni verið notaður í fulla þrjá áratugi til að kort- leggja grunnvatnsstreymi og skýra uppruna jarðhitavatns. Mælingar á úrkomu af nokkr- um stöðum á landinu á sjöunda áratugnum sýndu að tvívetnisinnihald var mjög breytilegt. I uppsprettum og staðbundnu grunnvatni var breytileikinn hins vegar lítill eða enginn. Bragi Árnason (1976) taldi að þetta stafaði af því að grunnvatnið væri nokkurs konar meðaltal fyrir úrkomuna og þar með að tvívetnisinnihald grunnvatnsins samsvaraði meðaltvívetnisinnihaldi úrkomu á hverjum stað. Hann notfærði sér þessar niðurstöður og með umfangsmikilli sýna- töku á sjöunda og áltunda áratugnum úr staðbundnum lækjum og uppsprettum mat Bragi meðaltvívetnisstyrk í úrkomu á íslandi (sjá 4. mynd í fyrri grein okkar (Stefán Arnórsson og Árný E. Sveinbjörnsdóttir 1998)). Einnig mældi Bragi tvívetnisinnihald jarðhitavatns af flestum lághitasvæðum landsins. Allt frá því að tvívetniskort Braga Árnasonar lá fyrir hefur það verið notað af íslensku jarðvísindafólki til að fá upplýs- ingar um ákomusvæði grunnvatns f lindum og meginrennslisstefnur þess neðanjarðar. í llestum íslensku jarðhitakerfunum er sam- sætustyrkur jarðhitavatnsins lægri (hærri mínustala) en í staðarúrkomu. Munurinn er mismikill, oftast á bilinu \0-30%c í 8D en getur orðið allt að 70%o. Hlutföll súrefnis og vetnissamsætna í jarðhitavatninu eru engu að síður á þann veg að það er greinilega úrkoma að uppruna. Bragi Árnason (1976) skýrði mismun í vetnissamsætum jarðhita- vatns og staðarúrkomu á þann veg að jarð- hitavatnið væri að uppruna úrkoma sem fallið hefði innar á landið og í meiri hæð (1. mynd). 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.