Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 25
Gróið land á vatnasviði - Vegetation coverin the catchment areas (km2) 7. mynd. Nokkrar mælingar á leiðni í ám á Austfjörðum í september 1995 bornar saman við flatarmál gróður- lenda, þ.e. vel gróins lands. - Comparison ofconductiv- ity at different sampling stations in rivers in Eastern Iceland and their vegatation cover. loftmettað úrkomuvatn sem er látið hvarfast við basalt skamman tíma að hækka pH-gildi sitt úr 5,6 í um 7 (Sigurður R. Gíslason og H. P. Eugster 1987a). Hliðstæð efnahvörf eiga sér stað þegar hið efnasnauða úrkomuvatn hripar niður í gegnum gróðursvörð og jarðveginn undir honum, þar sem það tekur upp koldíoxíð og myndar kolsýru. Þegar vatnið síðan heldur áfram um jarðveg og berglög á leið sinni til yfirborðsins aftur, skiptir það út vetnisjónum kolsýrunnar á móti steinefnum, pH hækkar og sömu- leiðis steinefnastyrkur. Mælingar á leiðni í nokkrum ám á Austfjörðum sýna þetta glöggt. Styrkur steinefna í vatninu hækk- ar eftir því sem fjær dregur upp- tökum og gróður eykst. Mjög marktæk fylgni var milli leiðni og flatarmáls gróins lands, þ.e. lands þar sem gróður þakti a.m.k. 50% svæðisins (7. mynd, I. tafla), (r2 = 0,516, frítala = 9, P = 0,00193). Aftur ámóti varekki fylgni milli leiðni og stærðar vatnasviðsins (r2 = 0,044, frítala = 9, P = 0,903), sem gefur til kynna þátt jarðvegs og gróðurfars í að losa steinefni í árnar. Hliðstætt samband og lýst er í 1. töflu og á 7. mynd má greinilega merkja af samanburði á koldíoxíðstyrk, pH og leiðni í ám á Héraði, eftir því hvort aðrennslið er upprunnið í fjalllendi eða á heiðum og láglendi, samkvæmt mælingum í ágúst 1980. Styrkur koldíoxíðs hækkar úr 5-10 mg/1 í árvatni af fjalllendi í 20-50 mg/1 í árvatni af heiðum og láglendi, pH úr 6,9-7,1 í 7,4—7,8 og leiðni úr um 20 í 50-125 pS/cm. Náið samband er milli hækkandi styrks kolefnisjóna og leiðni (Hákon Aðalsteinsson 1982). Fyrr á vorin má búast við enn lægri pH-gildum á meðan LandsvæðiMré>a Dags .IDate 1974 pH Leiðni/ Conductivity Vestfi rði r/ Westfjords: Breiðadalsá 21.08. 5,8-6,8 51-69 Ár á Barðaströnd 18.-19.08. 7,3-7,5 38-48 Dynjandisá á Glámu 19.08. 7,2 27 Austfirðir/Aa.vt: Bakkaá, Borgarfirði 21.05. 6,8 40 Grímsáá Völlum 21.05. 6,7 40 Eskitjarðará 22.05. 6,1 Norðfjarðará 22.05. 6,2 Tafla 2. Nokkrar mælingar á pH og leiðni (pS/cm) í ám á Vestfjörðum og Austfjörðum. - pH and specific con- ductivity (pS/cm) in rivers in the Westfjords and the East. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.