Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 15
2. mynd. Lauslegt kort af Orkneyjum og Hjaltlandi. - Map of the Orkney and Shetland islands. 6,74%, magnesíum 0,6% og rokgjörn efni 3,03%. Þessa samsetningu má bera saman við þá sem Genth (1848) birti á grófari gjósku úr sama Heklugosi, sem safnað var af R. Bunsen í skafli nálægt gígnum 1846. Þar er kísill 56,89%, ál (Thonerde) 14,18%, járn 13,35%, mangan 0,54%, kalsíum 6,23%, magnesíum 4,05% og alkalímálmar saman- lagt 4,99%. Jameson hafði umsjón með miklu náttúrugripasafni (nú Royal Scottish Mu- seum) og er ekki útilokað að öskusýni frá Orkneyjum fyrirfinnist þar ennþá. Connell (1846) vitnar neðanmáls í ótilteknar heimildir um að öskufall það, sem Barry (1808) lýsir, hafi stafað frá Heklugosi (svo!) 1783. Fréttirnar um þetta Heklugos tóku raunar nokkurn tíma að berast til Kaupmannahafn- ar; í Berlingske Tidende (1845) hinn 2. októ- ber er sagt frá öskufallinu í Orkneyjum og daginn eftir er m.a. nefnt að hvítt sauðfé á Sandey og Suðurey í Færeyjum hafi orðið dökkgrátt. Franski jarðfræðingurinn A. Descloizeaux (1846) segir í bréfi, sem hann ritar m.a. um mælingar sínar og Bunsens á hæð Heklu, að frá henni hafi í september 1845 borist mikið magn ösku (cendre) til Orkneyja og að öll skip þar í grennd hafi verið þakin nokkurra 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.