Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 38
3. mynd. Samband milli klórs (Cl) og bórs (B) í vatni af lághitasvœðum á Islandi. Punktarnir svara til kalds vatns en hringirnir til jarðhitavatns. Gráu línurnar sýna hvernig Cl/B-hlutfallið breytist með styrk Cl þegar kait vatn sígur niður t berggrunninn og tekur þessi efni í sig úr berginu. Gráa línan til vinstri svarar til þess að upphaflegur styrkur Cl í úrkomunni hafi verið 5 ppm en slitna línan til hœgri að þessi styrkur haft verið 15 ppm. Eins og sjá má af dreifingu punktanna á myndinni er styrkur Cl í úrkomu oftast á bilinu 5 til 15 ppm. Heildregna bogna línan á línuritinu sýnir samband Cl/B-hlutfalls við styrk Cl í ferskvatni þegar það blandast sjó. Gert er ráð fyrir að ferskvatnið innihaldi 25 ppm Cl fyrir blöndun við sjó og að CI/B-hlutfall þess sé 195. Dreifingu punktanna á myndinni má skýra með því að klór (Cl) og bór (B) í lághitavatni á Islandi sé að hluta upprunnið úr úrkomunni, að hluta úr berginu sem vatnið fer um og stundum að hluta úr sjó sem sigið hefur inn í berggrunninn. Lághitavatn sem inniheldur jarðsjó er aðfinna á svœðum þar sem láglendi er víðáttumikið og var undir sjó í lok ísaldar. gefið þegar tvívetnisstyrkur hennar væ’ri þekktur. En frá því að mælingar hófust að nýju hafa þær verið gerðar bæði á samsætum vetnis og súrefnis í fjölda grunnvatnssýna. Öll gögnin sjást teiknuð upp á 3. mynd í fyrri greininni (Stefán Arnórsson og Arný E. Sveinbjörnsdóttir 1998). Flestum sýnanna, sem skilgreina úrkomulínurnar á áðurnefndri mynd, var safnað á sumrin úr litlum ám eða lækjum. Þar sem búast má við einhverjum árstíðarsveiflum getur þessi söfnunartími útskýrt að einhverju leyti dreifingu gagna á myndinni. Mælingar á stöðugum samsætum vetnis og súrefnis í jarðhitavatni íslensku lághita- svæðanna hafa þar til á síðustu árum verið túlkaðar í samræmi við grunnvatnslíkan Trausta Einarssonar (1942) og Braga Árna- sonar (1976), þ.e. að allt jarðhitavatn sé ættað innan úr landi og hafi hitnað á leið sinni þaðan um dýpri jarðlög að jarðhita- svæðunum. Ef einungis er horft á niður- stöður 8D-mælinga falla þær ágætlega að ofangreindu líkani. Þegar hins vegar 8I80- mælingar voru teknar upp hér á landi varð ljóst að myndin er flóknari en menn höfðu 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.