Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 27
nítrats og fosfats í ám á Suðurlandi. Skyggðu svœðin lýsa breytileika nœring- arefnanna í drágánum Fossá við Jaðar og Stóru-Laxá (við brú) og til samanburðar er styrkur efnanna í lindánni Brúará við Efstadal og Sogi, þ.e. útrennsli Þingvalla- vatns. - Range ofannual concentrations of nitrates and phosphates in the run-off riv- ers Fossá and Stóra-Laxá, and the spring- fed rivers Brúará and Sog in S-Iceland. Based on Halldór Armannsson et al. (1973) and Sigurjón Rist (1974). fjalllendi eru tíðast með efnastyrk á bilinu 20-30 nrg/1. Ár sem koma upp í grágrýtis- mynduninni (árkvarter) eru tíðast með efnastyrk á bilinu 30-50 mg/1 og á svipuðu róli eru ár á blágrýtissvæðum með uppruna á láglendum grónum heiðum. Lindár af móbergs- og hraunasvæðum eru tíðum með efnainnihald á bilinu 40-70 mg/1 (Svanur Pálsson og Guðmundur Vigfússon 1996) og hærri tölur sjást sjaldan nema þar sem jarðhitaáhrifa eða áhrifa af eldvirkni gætir (Sigurður R. Gíslason o.fl. 1992). Flestar mælingar á fosfór í uppruna- nítrats og fosfats í ám í Borgarfirði. Skyggðu svœðin lýsa breytileika nœring- arefrianna í nokkrum dragám í Borgarfirði (Grímsá við Fossatún, Flókadalsá v. brú, Þverá v. brú og Norðurá við Stekk. - Range of annual concentrations ofnitrates and phosphates in the run-off rivers Grímsá, Flókadalsá, Thverá and Norðurá, and the river Hvítá (mainly spring-fed at this site) in Borgarfjördur district (W-Ice- land). Based on Sigurjón Rist (1986). drögum straumvatna eru af lindasvæðum. Fosfór er snefilefni í slíku vatni og styrkur þess í upplausn breytist fljótt eftir að komið er í yfirborðsvatn, fyrir áhrif upptöku gróð- urs og sets og síðar rotnunar. Fyrir vikið er oft erfitt að vita nákvæmlega hvaða ástandi niðurstöðurnar lýsa. Því vinnst lítið með stökum mælingum á fosfór. Búast má við samsvörun milli styrks fosfats í uppruna- vatni ár og uppleystra efna, en sú sam- svörun er án efa breytileg milli vatnakerfa. Leiðni endurspeglar ekki styrk niturs í árvatni, þar sem hann er ekki jarðrænn að uppruna. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.