Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 27

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 27
nítrats og fosfats í ám á Suðurlandi. Skyggðu svœðin lýsa breytileika nœring- arefnanna í drágánum Fossá við Jaðar og Stóru-Laxá (við brú) og til samanburðar er styrkur efnanna í lindánni Brúará við Efstadal og Sogi, þ.e. útrennsli Þingvalla- vatns. - Range ofannual concentrations of nitrates and phosphates in the run-off riv- ers Fossá and Stóra-Laxá, and the spring- fed rivers Brúará and Sog in S-Iceland. Based on Halldór Armannsson et al. (1973) and Sigurjón Rist (1974). fjalllendi eru tíðast með efnastyrk á bilinu 20-30 nrg/1. Ár sem koma upp í grágrýtis- mynduninni (árkvarter) eru tíðast með efnastyrk á bilinu 30-50 mg/1 og á svipuðu róli eru ár á blágrýtissvæðum með uppruna á láglendum grónum heiðum. Lindár af móbergs- og hraunasvæðum eru tíðum með efnainnihald á bilinu 40-70 mg/1 (Svanur Pálsson og Guðmundur Vigfússon 1996) og hærri tölur sjást sjaldan nema þar sem jarðhitaáhrifa eða áhrifa af eldvirkni gætir (Sigurður R. Gíslason o.fl. 1992). Flestar mælingar á fosfór í uppruna- nítrats og fosfats í ám í Borgarfirði. Skyggðu svœðin lýsa breytileika nœring- arefrianna í nokkrum dragám í Borgarfirði (Grímsá við Fossatún, Flókadalsá v. brú, Þverá v. brú og Norðurá við Stekk. - Range of annual concentrations ofnitrates and phosphates in the run-off rivers Grímsá, Flókadalsá, Thverá and Norðurá, and the river Hvítá (mainly spring-fed at this site) in Borgarfjördur district (W-Ice- land). Based on Sigurjón Rist (1986). drögum straumvatna eru af lindasvæðum. Fosfór er snefilefni í slíku vatni og styrkur þess í upplausn breytist fljótt eftir að komið er í yfirborðsvatn, fyrir áhrif upptöku gróð- urs og sets og síðar rotnunar. Fyrir vikið er oft erfitt að vita nákvæmlega hvaða ástandi niðurstöðurnar lýsa. Því vinnst lítið með stökum mælingum á fosfór. Búast má við samsvörun milli styrks fosfats í uppruna- vatni ár og uppleystra efna, en sú sam- svörun er án efa breytileg milli vatnakerfa. Leiðni endurspeglar ekki styrk niturs í árvatni, þar sem hann er ekki jarðrænn að uppruna. 105

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.