Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 43
Mosfellssveit. Tvívetnisaukann má nota til að skipta svœðinu niður í þrjú mismunandi vatnasvið. Súrefnis- og vetnisstyrkur vatnsins er mjög breytilegur og því ekki hœgt að nota hann til að skilgreina fyrrnefnd vatnasvið (Árný E. Sveinbjörnsdóttir 1989). Laugarnesið Jarðhitasvæðið við Laugarnes í Reykjavík liggur í 2-3 milljón ára gömlu bergi við vesturjaðar Viðeyjareldstöðvarinnar. Tví- vetnisstyrkur jarðhitavatns úr þremur holum á svæðinu var mældur á árunum 1960-1966 (Bragi Árnason 1976) og reyndist hann nær eins í öllum holunum, um -65%c. Úrkomu með slíkan tvívetnisstyrk má finna, samkvæmt tvívetniskorti Braga, í gosbeltinu norðan Þingvallavatns og samkvæmt hefðbundinni túlkun er vatnið ættað úr djúpum grunnvatnsstraumi frá sunnanverðum Langjökli (sjá t.d. Jens Tómasson o.fl. 1976). Nýlegar mælingar benda til þess að í stað gamals grunnvatns, sem upphaflega var í kerfinu, liafi að hluta komið yngra og líklegast staðbundið grunnvatn. Einnig hefur verið sýnt fram á að tvívetnisauki jarðhitavatnsins sé hærri en hann mælist í úrkomu í dag (um 14%o) (6. mynd). Þess vegna teljum við að vatnið hafi lallið sem úrkoma þegar veðurfar var annað en í dag. Stefán Amórsson o.fl. (1991) færa rök fyrir því að aðrennsli jarðhitavatns í Laugarnes- kerfið sé úr suðvestri eftir Krísuvíkur- sprungureininni og að hitagjafinn sé heitt berg í rótum jarðhitakerfisins. Vegna hins háa tvívetnisauka sent mælst hefur í jarðhitavatninu og þeirrar túlkunar að það bendi til þess að vatnið hafi fallið sem úrkoma við önnur veðurfarsskilyrði en nú ríkja, telja þeir sig geta horft fram hjá tví- vetniskorti Braga Árnasonar, sem sýnir mjög frábrugðinn tvívetnisstyrk í úrkomu á Reykjanesi í dag annars vegar og í jarð- hitavatni Laugarnessvæðisins hins vegar. SUÐURLANDSUNDIRLENDIÐ Lághitasvæðin á Suðurlandi liggja í bergi frá kvarter-tímabilinu, austan við vestara gos- beltið. Ummerki um jarðhita má sjá á yfir- 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.