Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 26
Tafla 3. pH og leiðni (pS/cm við 25°C) í ám afmismunandi vatnasviðum. -pH and conduc- tivity (pS/cm at 25°C) in rivers in different types of catchment areas. Sýrustig pH Leiðni pS/cm Regnvatn/Rm'n water 4,2-6,9 ~10 Lindavötn á yngri móbergsmynduninni/Spring-fed rivers of younger palagonite formation SuðvesturlandAS'ow//i-VV'e.ví (1.1)* 7,1-8,9 54-105 Suðurland/SoMí/i (1.2) 6,9-10,3 124-214 Norðausturland/AGr?/?-£«,v/ (1.3) 7,7-9,7 111-192 Dragvötn á eldri móbergsmynduninni/D/recí run-ojf rivers ofthe older palagonite formation (2) 7,3-8,2 51-92 Heiðavötn///w«-o// rivers froni the highland wetlands Heiðar vestan Langjökuls/MA.v/ & North-West (3.1) 7,4-8,1 38-108 Díú'dvötn/Run-off rivers from relatively deep lakes Vesturland/5'ow//!-H/e,s7 (4.1) 7,1-7,2 65-73 Dragvötn á b 1 ágrýti smy ndu ni nniIDirect run-off rivers ofthe Tertiary basalt formation Vestfirö'w/Westfjords (5.1) 5,8-7,5 27-69 Austfirðir//io.s7 (5.3) 6,1-7,2 11-53 Jökulár/G/ac/o/ rivers Norðurland /North 6,1-7,8 9-84 Suðausturland/South-East 7,9-8,1 28-50 Suðurland/,S'oM//í 6,4-7,6 19-88 *Tölurnar innan sviga vísa til svæðisnúmera í vistfræðilegri flokkun íslenskra vatna eftir Arnþór Garðarsson (1979). , leysingar standa yfir (2. lafla), og pH helst lágt í Breiðadalsá á Vestfjörðum fram eftir sumri, líklega vegna þess hve snjóa leysir þar seint. Glerkennt berg, eins og t.d. móberg, eldfjallaaska og gjall, leysist mun hraðar en kristallað berg með sömu efnasamsetningu (SigurðurR. Gíslason og H.P. Eugster 1987a, Sigurður R. Gíslason og Stefán Arnórsson 1988). Af þeim sökum og vegna þess langa tíma sem vatn er í snertingu við jarðlög, eru vatnsmiklar lindir sem eru í tengslum við nútímajarðmyndanirog móbergssvæði mun efnaríkari en yfirboiðsvatn á svæðum innan blágrýtismyndunarinnar (3. tafla). Þetta telja Sigurður R. Gíslason o.fl. (1996) að geti skýrt hærri styrk fosfórs í ám á Suðurlandi en í Borgarfirði (8. og 9. mynd), eins og síðar verður vikið að, þótt fleira geti komið til. Efnarannsóknir á grunnvatni hérlendis eru umtalsverðar (Sigurður R. Gíslason og H.P. Eugster 1987b, Freysteinn Sigurðsson og Kristinn Einarsson 1988, Freysteinn Sigurðsson 1990), en yfirlil um efnafræði árvatns eru enn að mestu bundin við ár á SV-landi (Halldór Ármannsson 1970,1971, Halldór Ármannsson o.fl. 1973 og Sigurjón Rist 1974,1986). Um árabil hafa verið tekin sýni úr jökulám og dragám til greiningar á framburði þeirra, m.a. heildarstyrk upp- leystra efna. Virðist mega skipta ám í nokkra flokka hvað varðar heildarstyrk efna. Dragár á blágrýtissvæðum (tertíer) með upptök í 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.