Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 11
3. mynd. Skarlatsdiskur (Aleuria aurantia (Fr.) Fuckel). Stjórnarsandi, 6. september 1997. - Aleuria aurantia at Stjórnarsandur, September 1997. Ljósm./photo Ágúst H. Bjarnason. skógarstígum og annars staðar þar sem landi hefur verið raskað á einhvern máta. Skarlatsdiskur er því dæmigerð tegund sem nýtur góðs af athafnasemi mannsins, og reyndar má líta svo á að hann sé slæðingur hér á landi. ■ ÞAKKARORÐ Sveppafræðingarnir Eiríkur Jensson og Helgi Hallgrímsson veittu góð ráð og margs kyns leiðbeiningar við greiningu tegundar- innar. Auk þessa las Helgi handrit og leyfði höfundi að styðjast við óbirt rit um sveppi á íslandi og sveppafræði, sem hann hefur samið. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppa- fræðingur á Náttúrufræðistofnun Islands á Akureyri, jók höfundi leti og leitaði tegundarinnar í safni þar; Pálína Héðins- dóttir, bókasafnsfræðingur á Náttúrufræði- stofnun Islands í Reykjavík, sýndi fágæta liðsemd við að útvega sérfræðirit; Aðal- steinn Davíðsson, cand. mag., las handrit og Bera Þórisdóttir, fil.kand., yfirfór útdrátt á ensku. Allt þetta fólk á skildar kærar þakkir. ■ HEIMILDIR Breitenbach, J. & Kranzlin, F. 1981. Pilze der Schweiz. Beilrag zur Kenntnis der Pilzflora der Schweiz. Band 1: Ascomyceten. Verlag Mycologia, Luzern. 313 bls. Christiansen, M. P. 1941. Studies in the Larger Fungi of Iceland. The Bot. of Iceland. Vol. III, part II, 11. 187-225. Eckblad, Finn-Egil 1968. The Genera of the Operculate Discomycetes. A Re-evaluation of their Taxonomy, Phylogeny and Nomencla- ture. Nytt magasin for botanikk. Vol. 15, no. 1-2. 1-191. Helgi Hallgrímsson 1991. íslenskt sveppatal II: Asksveppir. Fjölrit, Náttúrufræðist. Norður- lands 15. 1-40. Helgi Hallgrímsson 1997. Sveppabókin. Hand- bók um íslenska sveppi og sveppafræði. Oútgefið handrit. Lange, M. 1964. Svampflora. Stockholm. 239 bls. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.