Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 11
3. mynd. Skarlatsdiskur (Aleuria aurantia (Fr.) Fuckel). Stjórnarsandi, 6. september 1997. - Aleuria aurantia at Stjórnarsandur, September 1997. Ljósm./photo Ágúst H. Bjarnason. skógarstígum og annars staðar þar sem landi hefur verið raskað á einhvern máta. Skarlatsdiskur er því dæmigerð tegund sem nýtur góðs af athafnasemi mannsins, og reyndar má líta svo á að hann sé slæðingur hér á landi. ■ ÞAKKARORÐ Sveppafræðingarnir Eiríkur Jensson og Helgi Hallgrímsson veittu góð ráð og margs kyns leiðbeiningar við greiningu tegundar- innar. Auk þessa las Helgi handrit og leyfði höfundi að styðjast við óbirt rit um sveppi á íslandi og sveppafræði, sem hann hefur samið. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppa- fræðingur á Náttúrufræðistofnun Islands á Akureyri, jók höfundi leti og leitaði tegundarinnar í safni þar; Pálína Héðins- dóttir, bókasafnsfræðingur á Náttúrufræði- stofnun Islands í Reykjavík, sýndi fágæta liðsemd við að útvega sérfræðirit; Aðal- steinn Davíðsson, cand. mag., las handrit og Bera Þórisdóttir, fil.kand., yfirfór útdrátt á ensku. Allt þetta fólk á skildar kærar þakkir. ■ HEIMILDIR Breitenbach, J. & Kranzlin, F. 1981. Pilze der Schweiz. Beilrag zur Kenntnis der Pilzflora der Schweiz. Band 1: Ascomyceten. Verlag Mycologia, Luzern. 313 bls. Christiansen, M. P. 1941. Studies in the Larger Fungi of Iceland. The Bot. of Iceland. Vol. III, part II, 11. 187-225. Eckblad, Finn-Egil 1968. The Genera of the Operculate Discomycetes. A Re-evaluation of their Taxonomy, Phylogeny and Nomencla- ture. Nytt magasin for botanikk. Vol. 15, no. 1-2. 1-191. Helgi Hallgrímsson 1991. íslenskt sveppatal II: Asksveppir. Fjölrit, Náttúrufræðist. Norður- lands 15. 1-40. Helgi Hallgrímsson 1997. Sveppabókin. Hand- bók um íslenska sveppi og sveppafræði. Oútgefið handrit. Lange, M. 1964. Svampflora. Stockholm. 239 bls. 89

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.