Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 27

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 27
fjarðar og Steingrímsfjarðar, en rekja má hana langt út í Breiðafjörö á flug- segulkorti Þorbjarnar Sigurgeirssonar (1979). Auk þess er hún á utanverðum Mýrum og austast í Hnappadalssýslu. Þar liggur hún undir Hreðavatnsmis- læginu og er a. m. k. 600 m þykk (Kristín Vala Ragnarsdóttir 1979). Hún hverfur innundir Hreðavatnssetlögin í miðjum fjallgarðinum upp af Mýrum. Allþykkur stafli er frá neðri mörkum anómalíu 5 niður í andhverfuásinn við Borgarnes. Neðri mörkin eru talin vera 9.74 milljón ára gömul (LaBrecque o. fl. 1977). Elsta bergið á Vesturlandi er eðlilega að finna í ás Borgarnesandhverfunnar. Jarðlög þar eru allmikið ummynduð og þvi ekki sem heppilegust til aldurs- greiningar með K-Ar aðferðinni. Þó hefur verið reynt tvisvar. Moorbath o. fl. (1968) aldursgreindu basalthraunlag í Borgarnesi og fengu 13.2 + 2.0 m. ár en J. L. Aronson og Kristján Sæmundsson (1975) fengu nokkuð lægri aldur eða 9.4+ 0.7 m. ár. Ljóst er að aldursgrein- ing Moorbaths og félaga er í betra sam- ræmi við útbreiðslu anómalíu 5 á Mýrum en aldursgreining Aronsons og Kristjáns Sæmundssonar. Segulskeiðin á 6. mynd sýna einskon- ar jafnaldursbelti eða línur. Jarölögin eru elst í Borgarnesandhverfunni en yngjast út frá henni í báðar áttir allt að Snæfellsnessamhverfunni vestan megin og Reykjanes-Langjökulsrekbeltinu austan megin. Vestan Snæfellsnessam- hverfunnar fer aldur jarðlaganna aftur vaxandi og einnig austan Reykja- nes-Langjökulsrekbeltisins. Ofan við Hreðavatnsmislægið í Borgarfirði yngj- ast jarðlögin jafnt og þétt í átt að rek- beltinu og yngsta bergið í því er frá nú- tíma. Yngsta bergið í ás Snæfellsnes- samhverfunnar er öfugt segulmagnað og tilheyrir liklega Epoch 6 segulskeið- inu fyrir 5.62 til 6.37 m. ára (LaBrecque o. fl. 1977). Nokkrar aldursgreiningar af bergi í samhverfunni eru til. Moorbath o. fl. (1968) aldursgreindu andesít hraunlag suðvestan í Bjarnarhafnar- fjalli í Helgafellssveit og fengu 6.7 ±0.4 m. ár, sem er ekki fjarri lagi ef marka má segulmælingarnar. Aðrar aldursgrein- ingar á tertíeru bergi á þessu svæði eru aðeins af innskotum sem flest eru 3.5—4 m. ára gömul (Kristinn Albertsson 1976). Eðli sínu samkvæmt eru inn- skotin yngri en staflinn sem þau hafa troðist inn í. 8. mynd. Þversnið jarðlaga á Vesturlandi byggt á segulskeiðum (sbr. 7. mynd). — Section across the Snaejellsnes syncline, Borgarnes anticline, Reykjanes-Langjökull rift zone and Hrepþar anticline based on the þalaeomagnetic þolarity of the lava flows (see Fig. 7). NV SA NW SE Sjd mynd 7 / See Figure 7 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.