Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 38

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 38
Erlingur Hauksson: Ný \)an£^\is,Jamropsis breviremis Sars, fundin við Island Með þessari grein vil ég vekja athygli á nýrri tegund þanglúsar, sem bæst hefur í íslensku fánuna. Hún er Janirop- sis breviremis Sars (f. mynd). J. breviremis fannst fyrst hér við land í ágúst 1967, í sýnum frá grunnsævi við Vestmannaeyjar. Nánar tiltekið við Eiðið á Heimaey á 0—5 og 10 m dýpi, og við Geirfuglasker á 0—24 m dýpi (Aðalsteinn Sigurðsson 1968). Síðar fannst tegundin í sýnum, sem safnað var sumarið 1971 og 1974 á 10—30 m dýpi við Surtsey.y. breviremis hefur ekki áður fundist hér við land, svo mér sé kunnugt um. Hennar er ekki getið í verki Step- hensen (1937), unt þanglýs við ísland. Fundarstaðiry. breviremis hér við land eru sýndir á 2. mynd. Erlendis hefur hún fundist við vesturstrendur Svíþjóð- ar og Noregs, í Norðursjó og við Bret- landseyjar (Stephensen 1948; Grúner 1965). Tegundin J. breviremis er af ættinni Janiridae og er eina tegundin sinnar ættkvíslar, sem fundist hefur hér. Aðrar ættkvíslir Janiridae, sem eiga fulltrúa i íslensku fánunni, eru Janira og Jaera. Tegundir af þeirri síðarnefndu eru al- gengar í fjörum hér á landi (Solignac 1972; Erlingur Hauksson 1977; Agnar Ingólfsson 1979). Afturá móti hefur hér við land aðeins fundist ein tegund af þeirri fyrrnefndu — Janira maculosa Leach (Stephensen 1937). Hún hefur fundist víða á grunnsævi (Stephensen 1937; Aðalsteinn Sigurðsson 1968) og virðist vera talsvert algengari en J. breviremis. J. maculosa svipar mjög til /. breviremis i ytra útliti og erfitt getur verið að þekkja þær í sundur. Báðar tegundirnar eru lang-egglaga, með vel þroskaða fálmara 1. mynd. Janiropsis breviremis Sars; a, karl- dýr séð að oían, b, halafótalok (praeoper- culum) karldýrs (úr Naylor 1972). Náttúrufræðingurinn, 50 (1), 1980 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.