Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 46

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 46
4. mynd. Eðlis- og efnafræðilegar breyt- ingar niður eftir Varmá í Ölfusi 4. 10. 1977 (-) og 9. 11. 1979 (—). Sýnt er hvar mengunarvald- ar falla í ána. — Physical and chemical changes downstream in R. Varmá in Ölfus. - --4 Oct. 1977, - 9. Nov. 1978. The points of entry of main pollutants into the river are indicated. mg/1 af þvottasóda og 0,1 mg/1 af súlfúrsápu). Erfitt er að áætla magn af skordýraeitri og öðrum efnum frá garð- rækt og landbúnaði, og einnig hve mik- ið afrennslisvatn frá byggð berst 1 árnar. Hlutfallslega berst meira í Varmá í Mosfellssveit, vegna þess að rennsli árinnar er um fjórðungur af rennsli Varmár í Ölfusi, en íbúar i Reykjadal eru um helmingi færri en í Hveragerði. Eðlis- og efnafræðilegir þættir breyttust mikið niður eftir ánum (3. og 4. mynd). Efstu stöðvar voru teknar fyrir ofan byggð í báðum tilvikum. Geysileg hitaaukning varð í Varmá i Mosfellssveit við dælustöð Hitaveitu Reykjavíkur 2. 2. 1977, en þá var dælt 80°C heitu vatni út í ána, en í seinni athuguninni var heitu vatni ekki veitt út i ána, og var vatnshitinn þá jafn niður eftir ánni (3. mynd). Hitastig jókst stöðugt úr 4—5°C í 8— 10°C í Varmá í Ölfusi í báðum athugunum (4. mynd). Talsverð aukning varð á rennsli í ánum niður eftir þeim, og var aukningin aðal- lega á þeim stöðum þar sem skólp kom út í árnar, og í Varmá í Mosfellssveit þar sem Kaldá rennur saman við ána. Sýrustig og leiðni jókst einnig með rennslinu, sérstaklega þar sem frárennsli ullarþvottastöðvanna runnu í árnar, en í báðum tilfellum er um að ræða lút og sápur. Mesta fjölbreytni í dýralífi var efst í ánum ofan byggða (5. og 6. mynd). Rykmýslirfur (Chironomidae) voru í 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.