Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 52

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 52
Karl Skírnisson: Fæðuval minks við Sogið INNGANGUR Grein þessi fjallar um athuganir á fæðuvali minks (Mustela vison Schreber) við Sog í Árnessýslu 10 fyrstu mánuði ársins 1978. Á sama tíma var fæðuval minks við sjávarsíðuna vestan Grinda- víkur athugað (Karl Skírnisson 1979a). Athuganir þessar voru hluti af rann- sóknarverkefni höfundar við liffræði- skor Háskóla Islands. Markmið þessara athugana var að afla staðgóðrar vitneskju um fæðu minks bæði við sjó og inn til landsins. Hér á landi hefur ítarlegar rannsóknir á þessu sviði skort, en erlendis hafa nokkrir aðilar kannað fæðuval minks (t. d. Hamilton 1959, Gerell 1967, 1968, Erlinge 1969, Akande 1972, Day & Linn 1972). Rúmlega 40 ár eru liðin frá því að minkar fóru að lifa villtir við Sogið (Hólmjárn J. Hólmjárn 1948). Margir hafa orðið til að liðsinna höf- undi við þessar rannsóknir. Við söfnun og úrvinnslu þeirra gagna, sem hér er fjallað um, veittu Árni Einarsson, Ástrós Arnardóttir, Erlendur Jónsson, Gísli M. Gíslason, Jón Kristjánsson, Jón B. Sigurðsson, Kristinn H. Skarphéðins- son, Magnús Magnússon, Ólafur K. Náttúrufræðingurinn, 50 (1), 1980 Nielsen, Oliver Prýs-Jones, Sigurgeir Skirnisson, Skarphéðinn Þórisson og Ævar Petersen aðstoð sína og færi ég þeim bestu þakkir fyrir. Sérstaklega þakka ég dr. Arnþóri Garðarssyni, um- sjónarmanni verkefnisins, liðsinni og las hann handrit. AÐFERÐIR Athuganir fóru fram við Sogið í Árnessýslu á timabilinu janúar — októ- ber 1978, en þá var safnað minkasaur sem úr voru greindar fæðuleifar. Athuganasvæðið (1. mynd) var eystri bakki Sogsins, frá Búrfellslæk niður að Álftavatni, ásamt vatnsbakkanum við ofanvert Álftavatn, alls um 4,5 km löng strandlengja. Skógivaxið hraun nær víðast livar niður að vatnsborði en á mótum hraunsins og vatnsins er víða nokkuð sléttur en mjór bakki. Kinda- gata er á vatnsbakkanum, sem minkar ferðast gjarnan eftir. Vatnsrennsli er tiltölulega stöðugt í Soginu allan ársins hring (Sigurjón Rist, munnlegar uppl.) og víðast hvar nær gróður niður að vatnsborði (2. mynd). Greni þau sem fundust (sbr. 1. mynd) voru í hraun- jaðrinum, í stórgrýtisurð þar sem jarð- 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.