Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 69

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 69
Ennisfiskur Caristius macropus Bellotti, 1903 Ennisfiskur er lítill fiskur — nær varla meira en 25 sm lengd — hávaxinn og þunnvaxinn með mjög hátt og þvert enni. Augu eru allstór en munnur lítill. Bakuggi er mjög langur og hár. Geislar i bakugga eru 26—30 en 15—18 i raufarugga. Kviðuggar eru framan við eyruggana og eru með einn broddgeisla og fimm liðgeisla. Hreistur er mismun- andi stórt, mjög þunnt og vantar oft. Rák er engin. Litur er dökkpurpurabrúnn, ljós á höfði en himna á milli ugga er svört. Heimkynni ennisfisks eru úthafið suðvestan Irlands, sunnan og suðvestan íslands og milli Islands og Grænlands. Wheeler (1969) getur þess að einn hafi fundist á Islandsmiðum en ekki hvar né hvenær. Næst verður eins vart í apríl 1978 undan SV-landi og sá þriðji veiðist í júni 1979 SV af Ingólfshöfða. Mjög lítið er vitað um lifshætti þessa fisks. Hann mun vera úthafs- og upp- sjávarfiskur. HEIMILDIR Goode, G.B. & T.H. Bean. 1895. Oceanic ichthyology, a treatise on the deep-sea and pelagic fishes of the world. Smith- sonian Institution Spec. Bull. Washing- ton. Jónsson, Gunnar, Jakob Magnússon og Jutta Magnússon. 1979. Sjaldséðir fiskar. Ægir 72: 732 — 733. Leim, A.H. & W.B. Scott. 1966. Fishes of the Atlantic Coast of Canada. Fish. Res. Bd. of Canada, Bull. No. 155. Mc Dowell, S.B. 1973. Suborder Notacan- thoidea, Family Notacanthidae. Fishes of the Western North Atlantic. Part. 6. Sears Found. for Mar. Res. New Haven. Wheeler, A.H. 1969. The Fishes of the British Isles and North-West Europe. Mac- millan, London, Melbourne and To- ronto. 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.