Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 5

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 5
1980). Athugun á kornastærðardeif- ingu sandsins sýndi að hann er vel aðgreindur, en með skekkju í átt að fínu efni (Ólafur Ingólfsson 1981). Má því gera ráð fyrir að sandurinn hafi sest til neðan þeirra marka er öldu- hreyfing nær að skola út fínasta efninu (Friedman 1961). ALDUR Skel úr neðsta hluta Melabakka hef- ur verið aldursákvörðuð með geisla- kolsaðferðinni til 12.290±160 ára BP (Þorleifur Einarsson í Olsson o. fl. 1969). Sandlögin efst í jarðlagastaflan- um í Melabökkum tel ég að hafi sest til við vaxandi strandnánd, er land var að rísa úr sæ er jökulfarginu létti af því. Siltið sem fuglsbeinið var varðveitt í hefur því sest til í lok ísaldar, er sjávarstaða var mun hærri en nú er. niðurlag Það kemur alls ekki á óvart að æðar- fugl skuli hafa lifað við strendur ís- lands í lok ísaldar. Jóhannes Áskels- son (1953) fann t. d. fótspor eftir sundfugl í sandsteinslögum við Elliða- árnar í Reykjavík, en sandlögin taldi hann vera frá ísaldarlokum. En minjar um fugla eru annars ákaflega fágætar í íslenskum jarðlögum. Guðmundur G. Bárðarson (1910) fann töluvert af fuglabeinum í nákuðungslögunum við Húnaflóa. Nákuðungslögin eru senni- lega 4000—5000 ára (Sigurður Þórar- insson 1955). Það er óvíst að fugla- beinin séu jafn gömul jarðlögunum, þar sem þau virðast komin úr gömlu tófugreni. Guðmundur G. Bárðarson getur þess að á beinunum hafi verið 3. mynd. Jarðlagaskipan þar sem beinið fannst. Stjarnan sýnir hvaðan siltbjargið með beininu er komið. — The stratigraphy at the locality in the Melabakkar cliffs where the sub-fossil bone was found. The star indicates the stratigraphical position of the bone. tannför tófu. í samantekt sem Leifur Á. Símonarson (1982) gerði yfir ís- lenska steingervinga er ekki getið um aðrar minjar um fugla í íslenskum jarðlögum en sundfuglssporin frá Ell- iðaánum. Fundur beinsins í Mela- bökkum er því ánægjuleg viðbót við steingervingafánu íslands. Afsteypa af sporunum frá Elliðaán- um er varðveitt á jarðfræðideild Nátt- úrufræðistofnunar íslands, og þangað hef ég sent beinið frá Melabökkum til varðveislu. 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.