Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 30

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 30
og fram í miðjan maí, síðan veiddust fá dýr næstu tvö skiptin, en mjög áber- andi hámark varð svo á tímabilinu frá seinni hluta júní til fyrri hluta júlí. Eftir mánaðamótin júlí— ágúst fengust aðeins fáeinir einstaklingar í háfinn. Næstu tveir greiningarhópar meðal þeirra algengustu í sýnunum voru lirf- ur tveggja botndýrahópa, hrúðurkarla (Cirripedia) og burstaorma (Polycha- eta). Hrúðurkarlalirfurnar voru 12% af heildar einstaklingsfjölda í sýnun- um, en burstaormalirfurnar 10%. Hvor þessara hópa fékkst aðeins í háf- inn tvo söfnunardaga, þ. e. 9. mars og 10. júlí. Fjöldi einstaklinga var hins vegar nokkuð mikill í bæði skiptin (5. mynd d,f). Lirfur eins botndýrahóps til við- bótar, þ. e. tífættra skjaldkrabba (Decapoda) fengust einnig í svifháfinn (3% af heildarfjölda). f maí og fyrri hluta júní voru þær aðeins 1—2 í hvert sinn, en seinni hluta júní varð mikil aukning í fjölda þeirra (hámark 54 einstaklingar (5. mynd e)). Lfm miðj- an júlí voru krabbalirfurnar nær horfn- ar úr svifinu, og fengust ekki í sýnum, sem tekin voru eftir þann tíma. Af öðrum svif- og sunddýrum komu aðeins fáir einstaklingar í háfinn, og því er ekki unnt að fjalla um árstíða- bundnar breytingar á lífsferlum þeirra eða fjölda. Þar var um að ræða mar- flær (Ischyrocerus anguipes, Parajassa pelagica, Jassa pulchella) og þanglýs (Idotea granulosa, Jaera sp.).Einnig fundust 5 einstaklingar af smávöxnu sunddýri, sem mjög líkist rækju að útliti og telst til ættbálksins Mysidacea (oft nefndur agnir á íslensku). Var það tegundin Praunus flexuosus, sem Agnar Ingólfsson (munnl. uppl.) fann fyrst í Borgarfirði árið 1974 og hefur hin síðari ár fundist á nokkrum stöð- um við suðvestan- og vestanvert land- ið (Kristín Aðalsteinsdóttir og Arnþór Garðarsson 1980). í flest skiptin sem safnað var, fékkst nokkuð af sæsniglum í háfinn (alis um 7% af heildarfjölda). Þeir hafa komið í hann, þegar háfað var innan um þangið og þörungana, þar sem þeir halda sig (Erlingur Hauksson 1977). Algengustu sæsniglarnir voru þara- strútur (Lacuna divaricata), þang- doppa (Littorina obtusata) og mæru- doppa (Skeneopsis planorbis). Svifdýr á sniði inn eftir Hvammsfirði Rúmmál dýranna sem fengust í svif- háfinn var um 2 ml á hverri stöð. Til þess að fá hugmynd um samsetningu sýnanna voru greind 100 dýr í hverju sýni. Á öllum stöðvunum var hlutfalls- leg samsetning mjög svipuð. Einungis krabbaflær (Copepoda) og vatnaflær (Cladocera) fengust í háfinn. Krabba- flærnar voru að meðaltali 92% dýr- anna í sýnunum, en vatnaflærnar 8%. Svipað er þessu farið annars staðar hér við land og reyndar í öllu Norður-At- lantshafi, að hinar mörgu tegundir krabbaflóa eru yfirleitt langalgengasti dýrahópur í svifsýnum úr efstu lögum sjávar. UMRÆÐA Seltumælingar þær sem hefur verið fjallað um, sýna glöggt, að selta í Hvammsfirði er tiltölulega há á næst- um öllum árstímum, þrátt fyrir það hve fjörðurinn er innilokaður. Ástæð- an er vafalaust sú, að ferskvatnsrennsli í Hvammsfjörð miðað við strand- lengju er minna en víðast hvar annars
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.