Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 43
2. mynd. Gígur í Surtsey sunnan í norðurvegg Surts eldra. Myndin var tekin 21. ágúst
1966 meðan stóð á nornahársmyndun í þessum gíg. Mjór kvikustrókur, sem nær nokkuð
upp fyrir gígbarminn, hverfur að mestu í gufunni, þegar myndin, sem tekin var í lit, er
prentuð sem svarthvít. — (Fig. 1). Small lava crater in Surtsey photographed on Aug. 21,
1966 while it was producing Pele’s hair. Ljósm./photo: Ævar Jóhannesson
ÞAKKIR
Grétari ívarssyni jarðfræðingi, sem nemur
eldfjallafræði við Hawaiiháskóla, þakka ég út-
vegun nokkurra rita og ritgerða varðandi
Pelehár.
HEIMILDIR
Chem. Ann. 1784. Vermischte chemische
Bemerkungen aus Briefen an den Her-
ausgeber. Vom Herrn Wilke in Stock-
holm. — Dr. L. Crells Chemische Ann-
alen 1784, B. 2, St. 10, bls. 327-328.
Dana, J. D. 1849. Geology. — In: United
States Exploring Expedition 1838—
1842, under the command of Charles
Wilkes, Vol. X. C. Shermer. Phila-
delphia.
Dana, J. D. 1890. Characteristics of volca-
noes with contribution of facts and
principles from the Hawaiian Islands.
— Dodd Mead and Company, New
York, 399 bls.
Humboldt, Alexander von. 1858. Kosmos.
Entwurf einer physischen Weltbesch-
133
/