Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 46

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 46
Mynd 1. Eldgos í Gjástykki í október 1980. Myndin sýnir nyrsta hluta gossprungunnar gegnt Sandmúla. Hæstu kvikustrókarnir eru 70 til 80 metrar á hæð. Myndin er tekin úr flugvél kl. 01:20, hinn 19. 10. 1980. - Lava fountains in the Krafla eruption fissure. Seen from an aeroplane at 01:20 the 19. 10. 1980 at a low angle. The maximum height of fountains is 70—80 m. Ljósm.lphoto Páll Imsland. vera tæplega 10 cm langt, en flest hár- anna voru á bilinu 1 til 5 cm. Hárin eru yfirleitt bein en finnast þó einnig bog- in. Slíkt er fremur sjaldgæft, en þess má geta, að nornahár sem mynduðust í eldgosinu í St. Helens á vesturströnd Bandaríkjanna í maí 1980 (EOS, 61. tölubl. 1980, forsíðumynd), voru sum hver vafin upp í lykkjur og hnúta. Einnig hafa slíkar flækjur fundist í jap- önskum nornahárum (Sasaki o. fl. 1981), en hafa ekki sést í íslenskum nornahárum. í þessu sambandi er rétt að hafa hugfast að kvikan sem kom upp í eldgosunum í Mt. St. Helens og einnig þeim japönsku, sem hér er vitn- að til, hafði allt aðra efnasamsetningu og aðra eðliseiginleika, var bæði seig- ari og kaldari en basaltkvikan úr Kröflu og öðrum íslenskum eld- stöðvum, sem myndað hafa nornahár. Þessar erlendu bergkvikur eru mun ríkari af kísilsýru (Si02) en basalt. Þær eru kallaðar súrar og samsvara berg- tegundunum trakýt, íslandít, dasít og rýólít. í sumum íslensku nornaháranna má greina örsmáa kristalla og er þá venju- lega hnúður eða þykkildi á hárinu þar sem kristallinn er undir. í nornahári frá Kröflu hafa þessir kristallar verið greindir til tegunda og eru þær tvær, plagíóklas og ólivín. Ólivín-kristallarn- ir hafa hreint og dæmigert kristalform (eru euhedral) (mynd 9). Þessir krist- allar hafa verið byrjaðir að vaxa í kvik- 136
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.