Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 60

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 60
1. mynd. Loftmynd af Ássandi í Kelduhverfi með farvegi Stórár (syðri skankinn) og Kílfarvegi (Þórunnarselskíl). Smávegis vatnslæna rennur suðvestast á Sandinum. Ljósu beinu rákirnar eru eftir sáningu Landgræðslunnar. (Myndin er tekin 28. ágúst 1960, af Bandaríkjaher, Landmælingar íslands, birt með leyfi.) — Aerial photo of the place where the lake formed, showing old river beds and straight lines where grasses have been sawn on the sand. The photo was taken Aug. 28th 1960. Copyright (c) Landmœlingar íslands, reproduced with permission. Þar sem sýnt var að hér mundi vera gullið tækifæri til að kanna landnám lífvera í nýju umhverfi (lífvist) og fylgjast með breytingum á samsetn- ingu þeirra, var ákveðið um vorið 1976 að taka reglulega svif- og reksýni úr vatninu næstu árin. Sumarið 1976 voru sýni tekin 30. júní, 9. og 30. ágúst, og jafnframt var umhverfi vatn- anna kannað nokkuð einkum með til- liti til gróðurs, og upprek úr vatninu skoðað. Sumarið 1977 voru sýni að- eins tekin einu sinni, 9. ágúst, og 1978 tvisvar sinnum, en við heldur óhent- ugar aðstæður. Sýnin voru tekin með venjulegum svifháfi, frá töngum í vatninu og oftast vaðið nokkuð út í það. Einnig voru tekin reksýni úr út- falli vatnanna. Engin botnlífssýni voru tekin, en botninn skoðaður það sem til 150
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.