Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 66
Skrá yfir helstu tegundir og flokka dýra og jurta í Skjálftavötnum 1976—1978.
(Samtals um 45 tegundir og hópar nafngreindir.) - List of the main species of
animals and plants 1976—1978 in Skjálftavötn.
SKORDÝR
Arctocorisa carinata (tjarnatíta). Syðra vatnið 9. 8. 1977.
Chironomidae (rykmýslirfur og púpur). Töluvert í öllum sýnum 1976 og 1977.
KRABBADÝR
Daphnia pulex (stutthalafló).
Daphnia longispina (langhalafló).
Chydorus sphaericus (kúlufló).
Bosmina coregoni (ranafló).
Simocephalus vetulus (hakafló).
Eurycercus lamellatus (efjufló).
Alona spp. (mánaflær).
Cyclops spp. (sunddfli).
ÞYRILDÝR (HJÓLDÝR)
Asplanchna sp. (pokaþyrla).
Euchlanis spp. (sporðþyrla).
Gastropus sp.?
Keratella quadrata (ferþyrla).
Polyarthra spp. (fjaðurþyrla).
Synchaeta spp. (eyraþyrla).
Notholca spp.
Conochilus unicornis (sólþyrla).
Collotheca libera.
Mjög mikið í syðra vatninu 9. ág. 1976, en síðan
ekki nema söðulhýði á stangli.
Fannst í öllum sýnum 30. 6. 1976 í töluverðu
magni, en síðan ekki.
Fannst í töluverðu magni í nær öllum sýnum, en
mest var af henni 9. ág. 1976.
Mikið í öllum sýnum frá 9. ág. 1977, en varð
ekki vart í önnur skipti.
Varð vart í sýnum frá 9. 8. 1976 og 9. 8. 1977.
Töluvert í sýnum frá 9. ág. 1977.
Hittust í sýnum frá 9. 8. 1977 og 8. 9. 1978.
Töluvert magn í öllum sýnum sem tekin voru.
Fannst 30. 8. 1976 og 8. 9. 1978.
Mikið í sýnum frá 30. 6. 1976 og smávegis síðar
um sumarið (£. triquetra o. fl. tegundir).
Kom fyrir í nokkrum sýnum frá 1976 og 1977.
í töluverðu magni í nær öllum sýnum, en mest
9. ágúst 1977.
Fannst í flestum sýnum, í allmiklu magni 30. 6.
1976, 30. 8. 1976 og í ytra vatninu 9. 8. 1977.
Fannst í mörgum sýnum, allt frá 9. 8. 1976, en
langmest í ytra vatninu 9. 8. 1977.
Fannst aðeins í sýni frá 8. 9. 1978.
Fannst í tveimur sýnum frá 9. ág. 1977.
Fannst í sömu sýnum og uf. tegund.
GRÆNÞÖRUNGAR
Paulschulzia pseudovolvox
Volvox sp.
Sphaerocystis sp.
Pediastrum boryanum.
Xanthidium antilopaeum.
Cosmarium spp. (nýradjásn).
Staurastrum spp. (horndjásn).
Fannst í nokkru magni í syðra vatninu 30. 6.
1976 og í miklu magni í sýnum frá 9. 8. 1976 og
9. 8. 1977 (vatnið moraði af henni).
Fannst í sýni úr útfalli syðra vatnsins 9. 8. 1977.
Fannst aðeins í sýni frá 8. 9. 1978.
Fannst í litlu magni í sýnum frá 9. 8. 1976, 9.8,
1977 og 8. 9. 1978.
Fannst 30. 8. 1976 og 8. 9. 1978.
Hittist í sýnum frá 30. 6. 1976, 30. 8. 1976 og 9.
8. 1977.
Hittist í sýnum frá 30. 6. 1976 og 8. 9. 1978.
156