Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 76

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 76
1. mynd. Horft til norðurs yfir jarðhitasvæðið í Fnjóskadal í nóvember 1980. Glögglega má sjá hvernig snjórinn bráðnar af stóru svæði umhverfis laugarnar. Ef myndin prentast vel má sjá gufurnar sem stíga upp frá laugunum og lengra til vinstri sést í mastur jarðborsins Ýmis. — A view over the thermal area at Reykir in Fnjóskadalur. Note how the snow melts off on a large area around the hot springs. (photo Ólafur Flóvenz). straum mun betur en berg. Þar sem vatnsinnihald í jörðu er hátt, mælist lágt viðnám gegn rafstraumi. Því er leitað að þeim stað þar sem viðnám er lægst. Hins vegar er margt sem truflað getur viðnámsmælingar þannig að nauðsynlegt er að viðhafa fyllstu aðgát við túlkun þeirra. Viðnám er mælt í ohm-metrum, ohmm, og segir til um hve vel rafstraumur kemst um bergið; því fleiri ohmm þeim mun hærra við- nám (þ. e. minna vatnsinnihald). Að ofangreindum upplýsingum fengnum er valinn álitlegasti jarðhita- staðurinp á rannsóknarsvæðinu til nánari skoðunar og borunar. Leitað er að sprungu, gangi eða misgengi við laugina sjálfa. Ef slík fyrirbrigði sjást ekki með berum augum, t. d. vegna þess að laugin kemur upp í lausum jarðlögum, er þeirra leitað með mæl- ingum. Segulmælingar, hitamælingar í jarðvegi og sjálfspennumælingar hafa verið notaðar til slíkrar leitar og á alsíðustu árum einnig svonefndar við- námssniðsmælingar. Ef ekki tekst að fá áreiðanlegar upp- lýsingar um halla gangsins eða sprung- unnar, sem heita vatnið fylgir, er oft reynt að finna hann með því að bora grunnar holur (um 100 m djúpar) sitt- hvoru megin við ganginn eða sprung- una og mæla hitastig í þeim. Hitnar þá jafnan örar með dýpi í þeirri holunni sem nálgast vatnsleiðarann. Þegar nægjanlega góð vitneskja hef- ur fengist um legu gangsins eða sprungunnar er boruð djúp vinnslu- hola og henni valinn staður þannig að hún hitti á ganginn á fyrirfram 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.