Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 95

Náttúrufræðingurinn - 1984, Síða 95
7. mynd. Hvítgæsaparið í Skógum í maí 1964. - The pair of white geese in northern Iceland, May 1964. - Ljósm./p/íoío.'Björn Björnsson. andagörðum, einkum snjógæsir (sjá t. d. British Ornithologists’ Union 1971). Upp úr 1960 fór að verða æ algengara, að snjógæsir slyppu úr haldi (Macmillan o.fl. 1963, Andrew 1965). Þess vegna hefur lengi verið erfitt að segja til um, hvað væru villtir fuglar og hverjir upprunnir í anda- görðum (sjá British Ornithologists’ Union 1971). Þetta er mjög bagalegt, þegar lifnaðarhættir tegunda eru kann- aðir, og sýnir hvernig flutningar fugla frá upprunalegum heimkynnum geta haft óæskilegar afleiðingar. Svipaðir flutningar áttu sér stað 1956 og 1957, þegar endur voru fluttar frá Mývatni á Tjörnina í Reykjavík (Finnur Guð- mundsson 1962). Við þessa flutninga breyttist talsvert upprunalegt fuglalíf höfuðborgarsvæðisins. Mjallgæsir voru miklu sjaldgæfari en snjógæsir í andagörðum Evrópu um 1960 (Swaine 1962). Eigendur gættu mjallgæsanna betur, enda voru þær mun verðmeiri. Þó er vitað um þrjár mjallgæsir sem sluppu úr haldi í Bret- landi árið 1961 (Macmillan o. fl. 1963). Á árunum 1961 — 1964 sáust hvítgæs- ir víða um Skotland. Talsverðar vangaveltur áttu sér stað meðal skoskra fuglaskoðara um uppruna þessara gæsa, hvort þeir væru villtar eða úr skemmtigörðum, hvort þetta væru mjallgæsir eða snjógæsir. Ríkti mikil ringulreið í þessum efnum. Til dæmis sást eitt hvítgæsapar veturinn 1961/1962 (Macmillan o. fl. 1963) og aftur veturinn eftir (Crawford o. fl. 1963). Þetta par þekktist á því, að stærri fuglinn (karlfuglinn) var merkt- ur á hægri fæti en sá minni á þeim 185
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.