Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 97
undirnar eru farfuglar í sínum eigin-
legu heimkynnum, leita suður á bóg-
inn á veturna en norður að vori (Palm-
er 1962).
Þar með er ekki öll sagan sögð. Á
síðustu áratugum hefur snjógæsum og
mjallgæsum farið fjölgandi í norður—
Ameríku. Varpsvæði tegundanna voru
áður fyrr vel aðskilin, en samfara fjölg-
uninni hafa varpsvæðin færst nær
hvor öðru. Upp úr 1961 fór svo að
verða vart villtra kynblendinga
(Trauger, Dzubin og Ryder 1971). Til-
viljun ein kann að hafa ráðið því, að
hvítgæsir urpu um svipað leyti í Skaga-
firði. Þótt mjallgæsir hafi aldrei sést
hér á landi, eru snjógæsir árvissar.
Lenda þær að öllum líkindum í bles-
gæsahópum á leið frá varpstöðvunum
vestanhafs. Því er ekki ólíklegt, að
kynblendingar snjógæsa og mjallgæsa
geti slæðst hingað. Þessa skýringu tel
ég þó vera langsóttari en þá sem fyrr
var nefnd.
ÞAKKIR
Ég vil þakka Kristmundi Bjarnasyni
á Sjávarborg og fjölskyldu hans fyrir
veittar upplýsingar, svoogA. T. Mac-
millan. Einnig J. Ryder, A. Dzubin
og D. Trauger fyrir aðstoðina, og Erl-
ing Ólafssyni fyrir yfirlestur þessarar
greinar.
HEIMILDIR
Andrew, D. G. 1965. Review of ornitho-
logical changes in Scotland in 1964. —
Scottish Birds 3: 390-396.
Arnþór Garðarsson. 1982. Andfuglar og
aðrir vatnafuglar. - í: Arnþór Garð-
arsson (ritstj.), Fuglar. Rit Landvernd-
ar 8:77—116. — Landvernd, Reykjavík.
Bjarni Sæmundsson. 1936. Fuglarnir. —
Reykjavík.
British Ornithologists’ Union. 1971. The
Status of Birds in Britain and Ireland.
— Oxford.
Cramp, S. & K.E.L. Simmons (ritstj.).
1977. The Birds of the Western Pale-
arctic. Vol. I: Ostrich to Ducks. -
Oxford.
Crawford, J.R. & R. Job (A.T. Macmill-
an, D.G. Andrews & T.C. Smout,
ritstj.). 1963. Snow geese in Perthshire.
- Scottish Birds 2:418-420.
Delacour, J. 1954. The Waterfowl of the
World. Vol. 1. — London.
Finnur Guðmundsson. 1962. Fuglalífið á
Rey k j avíkurt j örn. - Náttúrugripa-
safnið. Fjölrit: 9 bls. Reykjavík.
Gray, A.P. 1958. Bird Hybrids. - Farn-
ham Royal, England.
Hanzak, J. 1971. Fuglabók (Stóra Fjöl-
fræðisafnið II). Þýdd af Friðriki Sigur-
björnssyni. - Reykjavík.
Macmillan, A.T. 1964. Snow and Ross’s
Geese in Scotland. - Scottish Birds 3:
138-140.
Macmillan, A.T., D.G. Andrew & T.C.
Smout, ritstj. 1963. Snow and Ross’s
Geese in Scotland, and the problem of
escapes. - Scottish Birds 2: 306-308.
Ogilvie, M.A. 1978. Wild Geese. - Berk-
hamsted, England.
Palmer, R.S. (ritstj.). 1962. Handbook of
North American Birds. Vol. 2: Water-
fowl (Part 1). — London.
Peters, J.L. 1931. Checklist of Birds of the
World. Vol. 1. — Cambridge, U.S.A.
Ryder. J.R. 1971. Size differences be-
tween Ross’ and Snow Goose eggs at
Karrak Lake, North-west Territories in
1968. - Wilson Bulletin 83: 438-439.
Stjórnartíðindi B, nr. 29/1977.
Swaine, C.M. 1962. Report on rare birds
in Great Britain in 1961 (with 1959 and
1960 additions). - British Birds 55:
562-584.
Trauger, D., A. Dzubin & J.R. Ryder.
1971. White geese intermediate be-
187