Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 4

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 4
tekin úr grein Páls Einarssonar og Jóns Eiríkssonar 1982a. - Areas of destruction in South Iceland caused by earthquakes after 1700. (From Páll Einarsson and Jón Eiríksson 1982a). Nyrsta smásprungan er um 47 m löng og stefnir N34°A. Hún einkennist af ílöngum slökkum, sem eru yfirleitt 0,5-2 m breiðir og um 20—50 cm djúpir. Sunnarlega á sprungunni er niðurfall sem er um 3 m á lengd, 2 m á breidd og um 1 m á dýpt. Smásprungan í miðið Iiggur 5-7 m austan við nyrstu sprunguna. Hún er stutt, aðeins um 20 m löng og stefnir N32°A. Norðurendi hennar er slakki um 2 m á breidd og 5—6 m langur og mesta dýpi er 50 cm. í syðri endanum er stórt niðurfall, 5-6 m á breidd. Mesta dýpi er nú um 1,6 m. Syðsta smásprungan er um 20 m suðvestan við miðsprunguna. Hún er um 70 m löng og stefnir N56°A. Hún markast af nokkuð samfelldum slökkum, sem eru mjög grunnir og lítið sem ekkert grónir. Mesta dýpt þeirra er um 25 cm. í venjulegu árferði mun vera uppspretta í einum af syðstu slökkunum. I sumar þornaði hún upp, svo að þar var aðeins moldarflag. Brynjúlfur Jónsson (1905) minnist á að vatnsból bæjarins hafi verið skammt vestur frá tóftunum og kallað Holtabrunnur. í daglegu tali nú er það nefnt Lind. Sá hluti sprungunnar, sem liggur í túninu, er nú hulinn allþykkum jarð- vegi. En alltaf sígur undan og að sögn ábúenda hefir margsinnis verið fyllt upp í sprunguna. Á tímabili var útbúin súrheysgryfja nyrst í sprungunni, þar 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.