Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 9

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 9
ur myndast á yfirborði við sniðgengi. í utanverðum Reykholtsdal hafa verið kannaðar sprungur í lausum jarð- iögum ofan á sprungum í berggrunni (Lúðvík S. Georgsson o.fl. 1978, 1985). Þar er talið, að sniðgengis- hreyfing á sprungu í berggrunni hafi myndað skástígar smásprungur í lausum jarðlögum við hana, í stefnu sprungunnar. Páll Einarsson og Jón Eiríksson (1982a, b) telja að sprung- urnar á Suðurlandi myndist á svipaðan hátt. Ef svo er, þá er nærtækast að ætla að smásprungurnar í Holtum í Biskupstungum hafi myndast við snið- gengishreyfingu á Vatnsleysu-mis- genginu, enda skammt austan þess. A 4. mynd er sýnd stefna spennuása við Vatnsleysu-misgengið og smásprung- urnar í Holtum samkvæmt ofan- greindri tilgátu. Líklegt er, að jarðskjálftasprungur sé að finna víðar í Biskupstungum, ef betur er að gáð. Annar höfunda (BGR) telur sig hafa fundið jarð- skjálftasprungu í landi Miklaholts í Biskupstungum. Sú sprunga liggur langt vestan bæjar í Miklaholti, í vest- urjaðri Miklaholtsheiðar. Sprungan stefnir NA-SV og virðist vera skástíg. Fjárgata liggur eftir stórum hluta hennar. Sprungan hefir ekki verið rannsökuð nánar. Eitt merkasta atriði varðandi sprunguna í Holtum er hversu langt hún er utan við aðal sprungusvæðið eins og það hefir verið talið liggja (sjá 6. mynd í grein Páls Einarssonar og fleiri 1981). Þetta vekur spurningar um hvort skjálftasvæðið sé e.t.v. breiðara en talið hefir verið. ÞAKKARORÐ Helga Kr. Einarssyni og Lovísu Sigtryggs- dóttur á Hjarðarlandi eru færðar þakkir fyrir greinargóðar upplýsingar og góðar móttökur. Páll Einarsson las yfir handrit að greininni og benti á nokkur atriði sem betur máttu fara. HEIMILDIR Almannavarnir. 1978. Landskjálfti á Suðurlandi. - Skýrsla vinnuhóps Al- mannavarnaráðs um jarðskjálfta á Suðurlandi, júlí 1978: 54 s. Árni Magnússon & Páll Vídalín. 1918— 1921. Jarðabók, 2. bindi. — Hið ís- lenska fræðafjelag, Kaupmannahöfn: 496 s. Björn Lárusson. 1967. The Old Icelandic Land Registers. - C.W.K. Gleerup, Lund: 375 s. Brynjúlfur Jónsson. 1905. Rannsókn í Árnesþingi sumarið 1904. — Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1905: 1 — 51. Lúðvík S. Georgsson, Haukur Jóhannes- son, Guðmundur Ingi Haraldsson & Einar Gunnlaugsson. 1978. Jarðhita- könnun í utanverðum Reykholtsdal. — Orkustofnun, fjölrituð skýrsla OS- JHD-7856: 89 s. Lúðvík S. Georgsson, Guðmundur Ingi Haraldsson, Haukur Jóhannesson & Einar Gunnlaugsson. 1985. The Vellir Thermal Field in Borgarfjörður, West Iceland. - Jökull 35: 51-60. Páll Einarsson & Jón Eiríksson. 1982a. Jarðskj álftasprungur á Landi og Rang- árvöllum. - f: Eldur er í norðri, Sögu- félag, Reykjavík: 295—310. Páll Einarsson & Jón Eiríksson. 1982b. Earthquake Fractures in the Districts Land and Rangárvellir in the South Iceland Seismic Zone. - Jökull 32: 113-120. Páll Einarsson, Sveinbjörn Björnsson, G. Foulger, Ragnar Stefánsson & Þórunn Skaftadóttir. 1981. Seismicity pattern in the South Iceland Seismic Zone. — í: Earthquake Prediction - An Internat- ional Review. Maurice Ewing Series 4: 141 — 151. Am. Geophys. Union, Was- hington D.C. 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.