Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 13

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 13
2. mynd. Flæðarmál í miðluðu vatni í Svíþjóð. Skógurinn var höggvinn fyrir hækkun vatnsborðs (Ljósm. M. Fiirst, úr Nilsson 1973). — The strand zone between highest and lowest watertables in a Swedish reservoir. botnset eða lausan jarðveg við bakk- ann sem frýs inn í ísinn og losnar við hreyfingar hans. Þetta flýtir því að vindbáran skoli setinu út þegar byrjað er að safna í lónið aftur um sumarið. Þegar til lengdar lætur hreinsast hinn lausi jarðvegur eða set alveg, eða að mestu, burt á þeim kafla þar sem vatnsborðið sveiflast upp og niður. Við mönnum blasir þá strípað belti næst vatnsborði yfir sumarið, svipað og sýnt er á 2. mynd, og varla getur talist neitt augnayndi. í vötnum með brattar strendur gengur landbrotið hratt fyrir sig, en í vötnum með aflíð- andi strendur og í vogskornum vötnum tekur það lengri tíma (Nilsson 1966). Samkvæmt yfirliti Björns Jóhannes- sonar (1960) er öskuinnihald íslensks jarðvegs hátt, oft meira en 50%. Auk þess er samloðun í jarðvegi hér lítil vegna þess hve fínefnishlutfall er lágt, oftast minna en u.þ.b. 10%. Til lengri tíma litið er því líklegt að lón, sem hér yrðu mynduð, muni rjúfa jarðvegs- þekjuna af upp að hæstu vatnsstöðu, jafnvel á flötu landi, einkum þar sem öskuinnihald jarðvegsins er hátt. Finnar hafa átt við annarskonar vanda að etja, þar sem stórir mosa- flákar hafa flotið upp og reka um lónin og geta m.a. valdið rennslistruflunum í útrennslinu (Rönka og Unsinoka 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.