Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 15
óbirt) vegna þess að plöntusvifið endurnýjast yfirleitt mjög ört sam- anborið við viðstöðu vatns í stöðu- vötnum. Áhríf á botndýralíf Gagngerar breytingar verða á strandsvæðum vatna við rniðlun, og þar með búsvæðum botndýra. Strand- svæðin milli 5 og 10 m dýpis hýsa alla jafna meira af dýrum en á meira dýpi. Við miðlunina skolast beður dýranna milli hæsta og lægsta vatnsborðs burt. Auk þess þornar þetta svæði upp eða frýs inn í ís meira eða minna reglu- bundið á hverju ári. Aðeins mjög sér- hæfð dýr þola þessar aðstæður. Þau þurfa að geta fylgt vatnsborðinu eftir, forðast ísinn eða þá myndað dvalstig sem þolir að frjósa. Á meðan landbrot og setrof stendur yfir hlaðast rofefnin upp, mest rétt neðan við lægsta vatns- borð. Þar til nýju jafnvægi er náð, eiga margar tegundir sem Iifðu á þessu belti einnig í erfiðleikum. Rannsóknir í Noregi og Svíþjóð benda til að sam- dráttur í dýralífi á strandbeltunum sé á bilinu 75-95% og 25-50% neðar (Grimás 1961,1965). Á 3. og 4. mynd eru sýnd dæmi um þessar breytingar annarsvegar fyrir botndýrin í heild (3. mynd) og hinsvegar fyrir þrjá lirfu- hópa sem einkenna strandbeltið í skandinavískum vötnum (4. mynd). Það eru einna helst ýmsar tegundir rykmýslirfa, sem geta lagað sig að vatnsborðssveiflunni þegar til lengdar lætur (Grimás 1964). Þær tegundir sem einkenna strand- svæði þeirra vatna sem hérer vitnað til eru yfirleitt tiltölulega sjaldgæfar hér- lendis. Aðeins er vitað um eina dæg- urflugutegund (Clöeon simile), og er hún afar sjaldgæf, og eina steinflugu- tegund (Capnia vidua) sem er líklega nokkuð algeng (Tuxen 1938, Hynes 6000 -» 2 0 2 4 6000 «in«l /m* 3. mynd. Fjöldi botndýra eftir dýpi í nátt- úrlegu fjallavatni (Ankarvattnet) sam- anborið við miðlað fjallavatn (Blásjön). (Mynd úr Grimás 1961). — Number of benthic animals in natural (L. Ankar- vattnet) compared with impounded lake (L. Blásjön). 1955). í Noregi eru hinsvegar 44 teg- undir dægurflugna og 35 tegundir steinflugna. Hérlendis eru 11 tegundir vorflugna þekktar (Gísli Már Gíslason 1978). Þessar tegundir ýmist skrapa fæðuna af steinum eða eru rándýr og eiga því auðvelt með að hreyfa sig, sem er ótvíræður kostur í miðlunar- lónum. í Þingvallavatni þar sem leyfileg vatnsborðssveifla er um 2 m hafa farið fram ítarlegar rannsóknir á dýptar- dreifingu botndýra á strandsvæðum. Þar leggja nokkrar tegundir mýlirfa undir sig „flæðarmálið“ í vatninu. Þessar tegundir eru einnig algengar í straumvötnum (Lindegaard 1980). Við höfum því sérhæfð dýr í okkar fánu sem geta nýtt sér aðstæður á strönd með breytilegu vatnsborði, a.m.k. innan þeirra marka sem er í Þingvallavatni. 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.