Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 22

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 22
7. mynd. Frumframleiðni og dreifing plöntusvifs í tveimur djúpum vötnum, öðru jökul- skotnu (Þórisvatni) og hinu tæru (Þingvallavatni). Mynd- in sýnir hvernig frumfram- leiðni er bundin yfirborðinu í jökulskotnum vötnum, þó að plöntusvifið sé jafn dreift frá yfirborði til botns. — The figure shows that in the glacial silted lake (L. Þórisvatn), the primary production is bound to the surface compared with the normal vertical distributi- on in a similarly deep clear water lake, in spite of evenly distributed phytoplankton in both lakes. plöntusvifsins taki þátt í henni. Mæling á frumframleiðslu var gerð í Krókslóni við Sigöldu sumarið 1979, en þá var jökulaur í lóninu um 30- 40 mg/1. Við þær aðstæður reyndist fram- leiðsla plöntusvifs aðeins ná niður á um 1 m dýpi (8. mynd), en dýpi í lóninu er víða um 10 m. Það er ekki nóg með að endurnýjun- armöguleikar plöntusvifsins séu tak- markaðir með þessum hætti, heldur eru skilyrði þörunga, og gróðurs á botninum einnig takmörkuð með sama hætti. Ætla má að frumfram- leiðsla á strandsvæðum í jökul- skotnum miðlunarlónum verði nær engin, vegna vatnsborðsbreytinganna. í fyrsta lagi skolast allt út milli hæsta og lægsta vatnsborðs, og í öðru lagi færist skugginn yfir botninn í átt til strandar jafnóðum og hækkar í vatninu. Jökulskotin miðlunarlón framtíðar- innar Þó nokkur tilfelli í líkingu við Þóris- vatn munu fylgja virkjun jökulánna, ef þær hugmyndir um virkjanir, sem nú er miðað við ná fram að ganga. Al- gengara mun þó að alveg ný miðlunar-, veitu- og inntakslón verði mynduð, líkt þeim sem nú eru við Sigöldu og Hrauneyjarfoss, og munu koma í Blöndu við Reftjarnarbungu. Mælingar á kornastærðardreifingu svifaurs í jökulskotnum vötnum sýna að um 80—90% af jökulaurnum í þeim eru korn minni en u.þ.b. 0,005 mm (5pm). Þessi vötn virðast vera mun líkari hvað þetta varðar en ætla mætti út frá mismuninum á jökulánum sem til þeirra falla. Segja má að misrnunur- inn falli út í lónunum með kornum grófari en u.þ.b. 0,005 mm. Haukur Tómasson (1982) hefur unnið úr mæl- ingum á framburði Þjórsár-vatnakerf- isins, og metið hver áhrif hafa orðið af mannvirkjum tengdum Búrfells- og Sigölduvirkjun á framburð og korna- stærðardreifingu jökulaursins. Niður- stöðurnar má draga saman eins og sýnt er á 9. mynd, þar sem útfelling (aurstöðvun) í lónunum er borin sam- 120
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.