Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 24

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 24
VIOSTAÐA VATNS i LÓNUM OG AURSTÖÐVUN © FÍNN AURBURÐUR (< 0,020mm) ® GRÓFUR AURBURÐUR (> 0,020mm) 9. mynd. Samband milli viðstöðu vatns í lónum og aurstöðvunar. Línuritin ættu að gilda nokkuð almennt fyrir ár hér á landi með svipaðan aurburð og Þjórsá, en það eru flestar ár af móbergssvæðum og blönduðum móbergs- og blágrýtissvæðum. (Mynd frá Hauki Tómassyni 1982). - The correlation between retention time of water and sedimentation of glacial silt in reservoirs in the Pjórsá river system. The correlation is thought to hold for most glacial silted rivers in lceland. vatnsbolnum. Þessi dökka mynd á fyllilega við í hreinræktuðum jökullón- um sem veruleg miðlun yrði í. I veitu- og inntakslónum, þar sem miðlun yrði óveruleg, gæti frumframleiðsla átt sér stað á mjóum kransi næst vatnsborði. Á móti kemur, að viðstaða vatns yrði stutt og þar með verri skilyrði fyrir svif, en í stórum miðlunarlónum, þar sem viðstaða vatnsins skiptir hundruð- um daga. í stórum miðlunarlónum með inn- rennsli sem er hæfileg blanda af berg- og jökulvatni, eins og t.d. Þórisvatni, er nægilega lítið af jökulaur til að veru- leg frumframleiðsla geti farið fram. Það sem kom meira á óvart var að ljósið virðist ekki vera takmarkandi fyrir plöntusvifið í Þórisvatni heldur framboð á nitursamböndum (Hákon Aðalsteinsson 1981a). Hinsvegar er vatnsborðssveiflan það mikil að strandsvæðin eru ónýt sem búsvæði dýra, og þar fyrir neðan er myrkvað. Einnig virðist hafa tekið fyrir hrygn- ingu urriða í vatninu vegna vatns- borðsbreytinga. Eftir miðlun Þóris- vatns varð urriðinn að leita sér fæðu meðal dýrasvifsins, og hefur það trú- lega hrundið af stað breytingum sem orðið hafa á samsetningu þess (Hákon Aðalsteinsson 1981a). ÁHRIF VIRKJANA Á ÁR Miðlunarlónin eru til þess gerð að 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.