Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 35
Erling Ólafsson: Flækingsfuglar á íslandi: Trönur, rellur og vatnahænsn* INNGANGUR Þessi grein fjallar um trönur, rellur og vatnahænsn, alls sjö tegundir, sum- ar mjög sjaldséðar, aðrar nær árvissar hér á landi. Sú algengasta, bleshæna, hefur jafnframt orpið hér. Um er að ræða eina trönutegund, tvær tegundir af rellum og fjórar af vatnahænsnum. Veittar verða al- mennar upplýsingar um tegundirnar, t.d. varpútbreiðslu, vetrarheimkynni, kjörlendi og fartíma. í þeim efnum er stuðst við Cramp & Simmons (1980). Vitnað verður til stöðu þessara teg- unda á Grænlandi og í Færeyjum og þá stuðst við þessar heimildir: Bloch & Sprensen 1984, Joensen 1966 og Salo- monsen 1935, 1967. Taldir verða upp allir fuglar þessara tegunda sem sést hafa hérlendis, allt til ársloka 1980, og getið tiltækra upplýsinga um þá. Þegar hefur verið fjallað um þá fugla sem sést hafa eftir 1980 í ársskýrslum um sjaldgæfa fugla (Gunnlaugur Péturs- son & Kristinn H. Skarphéðinsson 1983, Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1984, 1985). Því þykir ekki ástæða til að geta þeirra frekar hér. Hins vegar verður þess getið hversu oft þeirra hefur orðið vart eftir 1980 og * Flækingsfuglar á íslandi 3. grein: Náttúrufræðistofnun íslands. þau gögn einnig notuð við gerð korta og súlurita. Upplýsingarnar eru skráðar í þessari röð: fundarstaður, dagur (eða tímabil) og fjöldi fugla, ef um fleiri en einn var að ræða. Innan sviga er kyn og aldur sé það þekkt, einnig hvar fuglinn er varðveittur, ef honum hefur verið safnað, og loks finnandi eða heimild, ef fuglsins hefur áður verið getið á prenti (í þeim tilfellum er finnanda sleppt). Um suma fugla hefur verið fjallað í mörgum heimildum. Þá er aðeins getið þeirrar fyrstu, en annarra ef þar er að finna fyllri upplýsingar. Stundum er þörf að tíunda frekari at- vik og er það þá gert aftan við finn- anda. Aldur er táknaður með ad (fullorð- inn) eða imm (ungfugl), kyn með <5 (karlfugl) eða 9 (kvenfugl). Ekki er vitað um afdrif margra gamalla fugla, sem safnað var, eða hvort hamir hafi verið teknir af þeim. Þess er þá getið að þeir hafi náðst, en ekki hvað um þá hefur orðið. Aðrir eru varðveittir á eftirfarandi söfnum: Náttúrufræði- stofnun íslands (RM, skrásetningar- númer fylgir), náttúrugripasöfnunum í Borgarnesi, Neskaupstað og Vest- mannaeyjum, í Náttúrufræðistofu Kópavogs, einnig í skóla- og einka- söfnum. Þá eru nokkrir hamir varð- veittir í Dýrafræðisafninu í Kaup- Náttúrufræöingurinn 56(3), bls. 133—156, 1986. 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.