Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 41

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 41
4. mynd. Myndin sýnir hvenær árs sefhænur hafa sést á íslandi. Skyggði hluti súlu segir til um það hversu oft sefhænur hafa sést í viðkomandi viku, en heildarlengd súlunnar gefur fjölda fugla. — The time of occurrence of Moorhens in Iceland. The dotted part of the column indicates the number of records but the total length shows the number of birds. 8. Lambhagi í Hraunum, Gull, 3. nóvember 1911 (imm RM1987). Bjarni Sæmundsson (1913). Skv. merkimiða sem fylgir haminum á fuglinn að hafa fundist í desember, en það segir sennilega til um hvenær fuglinn barst Náttúrugripasafninu. 9. Búðareyri í Reyðarfirði, S-Múl, nóvember/ desember 1927 (d imm RM1988). Jón Valdimarsson. Bjarni Sæmundsson (1934) getur um ungfugl sem náðist á Eskifirði í byrjun desember 1927. Var fuglinn sendur Náttúrugripasafninu. Er hér sennilega um sama fuglinn að ræða. 10. Kálfafellsstaður í Suðursveit, A-Skaft, 2. ágúst 1932. Roberts (1934). 11. Norðfjörður, S-Múl, lok nóvember 1934 (imm RM nr.2468, hent 1941). Björn Björnsson. 12. Lón í Kelduhverfi, N-Þing, 30. nóvember 1946 (<3 ad RM1989). Björn Guð- mundsson. 13. Lambavatn á Rauðasandi, V-Barð, vetur 1946-47. Ólafur Sveinsson. 14. Grímsey, Eyf, 5. júní 1948 (2 ad RM1990). Finnur Guðmundsson (1957). 15. Stokkseyri, Árn, 14. janúar 1950 (d ad RM1991). Böðvar Guðjónsson. Sennilega l'undin dauð. 16. Vík í Mýrdal, V-Skaft, 7. nóvember 1950 (2 ad RM1992). Jón Þorsteinsson. 17. Hjarðarnes í Nesjum, A-Skaft, 24. nóvem- ber 1952 (RM1993, bein varðveitt). Ey- mundur Björnsson. 18. Akureyri, 14. desember 1953 (<3 imm RM1994). Kristján Geirmundsson. Fundin dauð. 19. Katastaðir í Öxarfirði, N-Þing, 13. nóvem- ber 1954 (ad RM1995). Kristbjörn Benja- mínsson. 20. Desjarmýri í Borgarfirði, N-Múl, 13. nóv- ember 1954 (RM, hent vegna skemmda). Stefán Ólafsson. 21. Reykjavík, 10. desember 1954 (<3 ad, einka- safn). Leo Schmidt. 22. Oddsstaðir á Melrakkasléttu, N-Þing, byrj- un desember 1956. Fuglinn náðist, var send- ur lifandi til Reykjavíkur 24. janúar 1957 og sleppt á Tjörnina. Finnur Guðmundsson (1957). 23. Reykjavík, 18.-27. janúar 1957. Finnur Guðmundsson (1957). 24. Hofsós, Skag, 28. mars 1957 (2 ad RM1996). Kristján Geirmundsson. 25. Reykir, Lýtingsstaðahr, Skag, áramót 1960/ 61-lok janúar 1961 (RM1997). Kristján Jó- hannesson. 26. Heimaey, Vestm, 29. apríl 1961 (Náttúru- gripasafnið í Vestm). Hálfdán Björnsson, Páll Steingrímsson. 27. Egilsstaðir, S-Múl, um 10.-17. desember 1961. Tveir (2 ad RM1998). Magna Gunn- arsdóttir. Annar fuglinn náðist 17. desem- ber, hinn hvarf stuttu síðar. 28. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 20.-22. apríl 1963 (<? ad RM1999). Hálfdán Björnsson. 29. Ásunnarstaðir í Breiðdal, S-Múl, mánaða- mót apríl/maí 1968 (2 , Náttúrugripasafnið í Neskaupstað). Grétar Björgúlfsson. 30. Vogsósar í Selvogi, Árn, um 20. desember unt 1970. Náðist rétt fyrir jól, var höfð í haldi í nokkurn tíma, þar til hún var drepin af hænsnum. Skv. Kristni H. Skarphéð- inssyni. 31. Grímsey, Eyf, mánaðamót apríl/maí 1975. Fjórir (<í imm RM7646, 2 ad? RM8430). Sæmundur Traustason, Valdimar Trausta- son. Einn fugl fannst lifandi 30. apríl (RM7646) og þrír dauðir um sama leyti. 32. Kópasker, N-Þing, haust 1976-20. janúar 1977. Guðmundur Örn Benediktsson. Sást fyrst um haustið, fannst síðan dauð 20. janúar. 139 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.