Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 41
4. mynd. Myndin sýnir hvenær árs sefhænur hafa sést á íslandi. Skyggði hluti súlu segir til
um það hversu oft sefhænur hafa sést í viðkomandi viku, en heildarlengd súlunnar gefur
fjölda fugla. — The time of occurrence of Moorhens in Iceland. The dotted part of the
column indicates the number of records but the total length shows the number of birds.
8. Lambhagi í Hraunum, Gull, 3. nóvember
1911 (imm RM1987). Bjarni Sæmundsson
(1913). Skv. merkimiða sem fylgir haminum
á fuglinn að hafa fundist í desember, en það
segir sennilega til um hvenær fuglinn barst
Náttúrugripasafninu.
9. Búðareyri í Reyðarfirði, S-Múl, nóvember/
desember 1927 (d imm RM1988). Jón
Valdimarsson. Bjarni Sæmundsson (1934)
getur um ungfugl sem náðist á Eskifirði í
byrjun desember 1927. Var fuglinn sendur
Náttúrugripasafninu. Er hér sennilega um
sama fuglinn að ræða.
10. Kálfafellsstaður í Suðursveit, A-Skaft, 2.
ágúst 1932. Roberts (1934).
11. Norðfjörður, S-Múl, lok nóvember 1934
(imm RM nr.2468, hent 1941). Björn
Björnsson.
12. Lón í Kelduhverfi, N-Þing, 30. nóvember
1946 (<3 ad RM1989). Björn Guð-
mundsson.
13. Lambavatn á Rauðasandi, V-Barð, vetur
1946-47. Ólafur Sveinsson.
14. Grímsey, Eyf, 5. júní 1948 (2 ad RM1990).
Finnur Guðmundsson (1957).
15. Stokkseyri, Árn, 14. janúar 1950 (d ad
RM1991). Böðvar Guðjónsson. Sennilega
l'undin dauð.
16. Vík í Mýrdal, V-Skaft, 7. nóvember 1950
(2 ad RM1992). Jón Þorsteinsson.
17. Hjarðarnes í Nesjum, A-Skaft, 24. nóvem-
ber 1952 (RM1993, bein varðveitt). Ey-
mundur Björnsson.
18. Akureyri, 14. desember 1953 (<3 imm
RM1994). Kristján Geirmundsson. Fundin
dauð.
19. Katastaðir í Öxarfirði, N-Þing, 13. nóvem-
ber 1954 (ad RM1995). Kristbjörn Benja-
mínsson.
20. Desjarmýri í Borgarfirði, N-Múl, 13. nóv-
ember 1954 (RM, hent vegna skemmda).
Stefán Ólafsson.
21. Reykjavík, 10. desember 1954 (<3 ad, einka-
safn). Leo Schmidt.
22. Oddsstaðir á Melrakkasléttu, N-Þing, byrj-
un desember 1956. Fuglinn náðist, var send-
ur lifandi til Reykjavíkur 24. janúar 1957 og
sleppt á Tjörnina. Finnur Guðmundsson
(1957).
23. Reykjavík, 18.-27. janúar 1957. Finnur
Guðmundsson (1957).
24. Hofsós, Skag, 28. mars 1957 (2 ad
RM1996). Kristján Geirmundsson.
25. Reykir, Lýtingsstaðahr, Skag, áramót 1960/
61-lok janúar 1961 (RM1997). Kristján Jó-
hannesson.
26. Heimaey, Vestm, 29. apríl 1961 (Náttúru-
gripasafnið í Vestm). Hálfdán Björnsson,
Páll Steingrímsson.
27. Egilsstaðir, S-Múl, um 10.-17. desember
1961. Tveir (2 ad RM1998). Magna Gunn-
arsdóttir. Annar fuglinn náðist 17. desem-
ber, hinn hvarf stuttu síðar.
28. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 20.-22. apríl
1963 (<? ad RM1999). Hálfdán Björnsson.
29. Ásunnarstaðir í Breiðdal, S-Múl, mánaða-
mót apríl/maí 1968 (2 , Náttúrugripasafnið í
Neskaupstað). Grétar Björgúlfsson.
30. Vogsósar í Selvogi, Árn, um 20. desember
unt 1970. Náðist rétt fyrir jól, var höfð í
haldi í nokkurn tíma, þar til hún var drepin
af hænsnum. Skv. Kristni H. Skarphéð-
inssyni.
31. Grímsey, Eyf, mánaðamót apríl/maí 1975.
Fjórir (<í imm RM7646, 2 ad? RM8430).
Sæmundur Traustason, Valdimar Trausta-
son. Einn fugl fannst lifandi 30. apríl
(RM7646) og þrír dauðir um sama leyti.
32. Kópasker, N-Þing, haust 1976-20. janúar
1977. Guðmundur Örn Benediktsson. Sást
fyrst um haustið, fannst síðan dauð 20.
janúar.
139
L