Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 53

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 53
10. mynd. Kolhæna. Myndin er fengin frá Cornell University Laboratory of Ornithology og birt með leyfi. — American Coot. The picture is from the Cornell University Laborat- ory of Ornithology, publication permitted. Ljósm. F.K. Truslow. Rétt er að hvetja þá sem kynnu að rekast á bleshænur að hafa þetta í huga. TRÖNUR Trönur eru stórir fuglar, með langan háls og langar lappir. Þær líkjast hegr- um, en eru þó skyldari rellum og vatna- hænsnum, sem einnig tilheyra trönu- ættbálkinum (Gruiformes). Til trönu- ættar (Gruidae) teljast 14-15 tegund- ir. Tvær þeirra verpa í Evrópu, grá- trana (Grus grus) og lokkatrana (Anth- ropoides virgo). í N-Ameríku eru einnig tvær tegundir, mótrana (Grus canadensis) og söngtrana (Grus amer- icana). Vitað er um þrjár mótrönur, sem slæðst hafa austur yfir Atlantshaf. Sú fyrsta var skotin á írlandi árið 1905 (Cramp & Simmons 1980), önnur sást í Færeyjum 1980 (Bloch & Sórensen 1984) og sú þriðja á Hjaltlandseyjum 1981 (Rogers o.fl. 1982). Grátrana (Grus grus) Varpheimkynni grátrönu eru í norðanverðri Evrópu, Síbiríu og Tyrk- landi. í Skandinavíu og Finnlandi er t.d. traustur stofn, sennilega yfir 20 þúsund fuglar. Grátrana verpur í vot- 151
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.