Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 63

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 63
Nýjar ritgerðir um náttúru Islands 7 Ebbinge, B.S. Factors determining the population size of arctic-breeding geese, wintering in western Europe. — Ardea 73: 121-128 (1985). [Heimilisf.: Rijksinstitu- ut voor Natuurbeheer, Postbus 46, 3956 ZR Leersum, Holland.] Fjallað er um fjölgun í þremur norrænum gæsastofnum, þ.á m. íslenska heiðagæsarstofninum. Höf- undur telur að fjölgunina megi rekja til samdráttar í skotveiði á vetrarstöðvum gæsanna. Nú eru farin að sjást merki um minnkandi viðkomu í tveimur stofnanna. Jóhann Sigurjónsson á Porvaldur Gunnlaugsson. Further mark-recapture analysis of fin whales caught off Iceland with a note on stock identity and move- ments of the East-Greenland/Iceland population. — Report of the International Whaling Commission 35: 357—362 (1985). [Heimilisf. fyrri höf.: Hafrann- sóknastofnunin, Reykjavík.] Niðurstöður merkinga á langreyðum milli íslands og Grænlands sýna að hvalirnir leita norðar eftir því sem líður á hvalvertíðina. Gögnin benda einnig til þess að langreyðarstofninn á hvalamiðunum telji um 2000 dýr en veiðarnar haldist við vegna aðflutnings hvala af nærliggjandi hafsvæðum. Jóhann Sigurjónsson. Sightings survey in the Irminger Sea and off Iceland in 1983. — Report of the International Whal- ing Commission 35:499—503 (1985). [Heimilisf.: Hafrannsóknastofnunin, Reykjavík.] Sagt er frá niðurstöðum hvaia- talningar á íslandsmiðum haustið 1983. Elín Gunnlaugsdóttir. Composition and dynamical status of heathland communi- ties in Iceland in relation to recovery mea- sures. — Acta Phytogeographica Suecica 75. 84 bls. (1985). [Heimilisf.: Náttúru- gripasafnið á Akureyri, Pósthólf 580, Ak- ureyri.] Greint er frá rannsóknum á heiða- gróðri á íslandi, tegundasamsetningu hans og gróðurbreytingum með tilliti til upp- græðslu. Fram kemur m.a. að íslenski heiðagróðurinn er mjög frábrugðinn skyldum gróðri í grannlöndunum. Ólafur Svavar Ástþórsson. Mysids occ- urring in the stomachs of cod caught in the Atlantic water south and west of Iceland. - Sarsia 70: 173-178 (1985). [Heimilisf.: Hafrannsóknastofnunin, Reykjavík.] Sagt er frá krabbadýrum í þorskmögum af ís- landsmiðum. Jakob Jakobsson. Monitoring and management of the Northeast Atlantic herring stocks. - Canadian J. Fisheries and Aquatic Sciences 42: 207—221 (1985). [Heimilisf.: Hafrannsóknastofnunin, Reykjavík.] Gefið er yfirlit yfir sögu sex helstu sfldarstofna í norðaustur Atlants- hafi. Munda, l.M. The benthic algal vegeta- tion of the Snæfellsnes Peninsula, southwest Iceland. — Hydrobiologia 116—117: 371- 373 (1984). [Heimilisf.: Biol. Inst., Slo- vene Acad. Sci. & Arts, Ljubljana, Júgó- slavía.] Fjallað er um sjávarþörunga við Snæfellsnes. Jakob K. Kristjánsson, Árni Ingason & Guðni Á. Alfreðsson. Isolation of therm- Náttúrufræðingurinn 56(3), bls. 161-162, 1986. 161
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.